Ný félagsrit - 01.01.1861, Side 109
UM SJALFSFORRÆDI-
109
ár, og var nú margra rá&a Ieitab ab bjarga vib því, sem
eptir liffei. Konúngar gáfu fé, og nú átti aí> koma upp
verksmibjum, allt í einokunaranda; en þetta var líkt og aö
planta aldingarba í undirheimum, þar sem hvorki sér súl
né sumar. Sjálfsforræbife vantafei, og á því brotnufeu allar
tilraunir, svo ekki sér nú nema kofatúptirnar eptir, þar
sem þessar smifejur vúru reistar; landsmenn uppnefndu til-
raunir þessar, ortu um þær nífe og köllufeu þær dönsku
nafni „innréttíngar". Svo sem eitt dæmi af mörgum um
veraldarvit landsmanna um þessar mundir mun eg nefna
þafe, afe nú var svo komife, afe engin kvern var í landinu,
nema ein gömul kvern í Skálholti, sem verife haffei þar
langan tíma; keyptu menn nú skemmt rojöl, því menn vant-
afei nenníngu og tilfæri til afe mala. Júns Eiríkssonar
mætti vera getife í hverju húsi, þú ekki væri fyrir annafe,
en afe hann fékk því á komife, afe handkvarnir vúru fluttar
í landife og teknar upp. Verzlanin fúr versnandi, en í
stafe þess afe fylgja hinn forna máltæki, sem segir: afe
úsi skal á stemma, þá eyddu mestu kjarkmenn landsins
æfi og kröptum í málasúknum vife verzlunarfélagife fyrir
svikife mjöl. Skúli landfúgeti fúr átjánsinnum milli landa
í þeim erindum. Eptir allt þafe brauk og braml varfe
niferstafean, afe kaupmenn vúru dæmdir til afe borga mjöl-
bætur fyrir vörusvik. þessir mjölbútapeníngar eru orfenir
kunnir fyrir þafe, afe stjúrnin heíir árs árlega sent gjafa-
fræ til Islands fyrir þá, en þafe höfum vér áfeur heyrt
almúgamenn segja, afe aldrei hafi sprottife kál í þeim garfei
þar sem þessu stjúrnarfræi hefir veriö nifer sáfe, þrátt
fyrir allar tilraunir, og hefir þafe svo verife sýnilegr vottr um
úblessun þá, sem leifeir af slíku ráfelagi, sem þá varhaft;
en í stafe þess afe vera mjölbútapeníngar í aski fátækra úti