Ný félagsrit - 01.01.1861, Síða 110
110
UM SJALFSFORRÆDI.
á íslandi, eru þeir nú orbnir málbótapeníngar í munni
þíngmanna anna&hvort sumar á alþíngi.
Nú þegar engar tilraunir sto&u&u, var farií) ab taka
í mál ab flytja Islendínga, ábr en þeir kolfélli, út úr land-
inu, og setja þá á móana á Jótlandi, til a& yrkja þá og rækta;
en þetta fórst þó og fyrir, og nú var þá sí&ast tekib til
aí> leysa verzluniria, og hún leyst til hálfs, sem kunnigt
er. árib 1787 ; skyldi þetta ver&a til brá&abyrg&ar, og heitife,
ab innan skamms skyldi hún verfea alveg laus, en svo veyk-
burba var hugr Iandsmanna þá or&inn, a& Jón Eiríksson,
hin ágætasti Islendíngr, sem allir vita afe elskafei land sitt
hugástum, dó af hugarvíli, mefefram af því, afe hann var
mótfallinn þessari hastarlegu breytíngu; var því svo langt
komife eptir nærfellt 200 ár, afe verzlunareinokanin var
orfein ein af þjóferéttindum landsins í augum lslendínga
sjálfra, sem þeir ekki vildu raska láta.
Afe þessi breytíng, svo takmörkufe sem hún var, var
heiliasöm fyrir landife, í því efni er raunin ólýgnust, og
heffei orfeib hálfu aífarasælli, ef ekki hef&i nú verife breyt-
íng gjör í gagnstæfea átt, en þafe var sala stólsjarfeanna
og sí&an klaustrjarfea og annarar fasteignar, sem kallafear
vóru konúngsjarfeir. þessar þjófeeignir vóru nú aleiga
Iandsins, en nú og sífean var mikill þorri þeirra seldr í
fumi og ekki fyrir hálfvirfei. þetta varfe þó ærife fé, er
inn kom, en allt þafe tók stjórnin í sinn sjófe, og hefir
sífean aldrei gjört landinu full skil fyrir, hvorki rentum né
höfufestól, Kvefer svo ramt afe því, afe me&án þessarkon-
úngsjarfeir eru óseldar, eru gjöld af þeim talin mefe í tekj-
um landsins, en þegar þær eru seldar verfea þau fádæmi,
afe bæfei inns.tæfea og leigur hverfa í einu, og sést ekki
örmull eptir, og er þafe einstaklegt fjárhald, sem traufelega
er kunnigt annarstafear en í fjárstjórn Islands. Sífean al-