Ný félagsrit - 01.01.1861, Síða 112
112
UM SJALFSFORRÆDI-
mjöl (sem líka var skemmt), sykr og kaffe og tóbak, og
margan smávarníng; héldu menn nú, ef verzlunin væri
laus látin, þá vildi enginn vinna til aí) sigla landib upp,
mundi menn því ekki vinna annaí), en aö styggja burtu
l>essa Dönsku, sem nú kæmi á hverju vori, af gamalli rækt
og vana, en í engu ábata skyni, og væri þetta af) tefla
uppá von og úvon. f>essi var hugi margra, og líkum
huga brá vib hjá mörgu gömlu fólki nú fyrir 20 árum,
þegar fyrst kom til or&a í ritum þessum aö gefa verzl-
unina alveg frjálsa; en þá höfbu menn þ<5 raunina fyrir
sér, og upplýsíng hjá heldri mönnum var þá mikfu meiri,
en verib hafbi á átjándu öld. Svo háskaleg var hin gamla
einokan; menn sáu ofsjúnum yfir hverjum peníng, sem
þeir guldu á þíngum, en í kaupstabinn galt hvert manns-
barn tífaldan skatt af hverjum munnbita, sem hann át,
og af allri lífsbjörg sinni, en þann skatt sáu menn ekki,
og héldu þab væri velgjörb, sem þú var hin mesta naub,
sem nokkru sinni gekk yfir landib.
Sjálfsforræbib er einkum á tvo vega, í umbobsstjúrn,
búskap og sveitastjúrn, eba þá í Iandsstjúrn og löggjöf.
í þessu hvorutveggja erum vér enn þann dag í dag mjög
vanefna. í umbobsstjúrn verbr ab skrifa út um haf til
stjúrnarinnar, þú ekki sé nema ab farga eigi kú á kon-
úngsjörb, getr svo kýrin verib daub af elli ábr en úr-
skurbr kemr um þab mál. I flestum búnabi og athöfnum
bregbr hinu sama vib. Ef prestr höggr skúg stabarins,
sem honum er veittr, og eybir honum, þá verbr ab skrifa
um þab út yfir haf, og ábr en búib er ab segja hver eigi
ab typta prestinn, þá er hann daubr og skúgrinn allr
eyddr. Ef mabr vill fá sér kálgarb, eba plúg til ab slétta
meb jörb sína, eins og lög gjöra ráb fyrir nú á seinni
árum, þá eru þeir atburbir fyrstir, ab leitab er sýslumanns,