Ný félagsrit - 01.01.1861, Qupperneq 114
114
UM SJALFSFORRÆDl.
um ísland mætti því halda, ab hann væri horfinn fram um
aldir, fram á fjártándu öld, ef ekki væri kaffeb og sykrib á
bæjunum, og hann sæi ekki ártaliö framan á Skírni og
Nýjum Ftílagsritum, og húslestra bækr og sögubækr prent-
abar á pappír, en ekki skrifabar á skinn. þab liggr í
augum uppi, ab frá þessu er ekki nema eitt stig til þess,
ab menn fari aö reyta grasiÖ meb fíngrunum, og raka þab
meb lúkunum, nema þá einhver framtaksmabr, sem skrifar
sýslumanni, sýslumabr amtmanni, amtmaör stjórninni meí)
mörgum og fögrum vitnisburbum, ab fá aö láni eör gjöf
stjúrnar-orf, stjúrnar-hrífu og stjörnar-ljá. — þetta er ekki
sagt til ab lýta menn, því þab er líklegt, ab ef aörir hefbi
stabib í okkar sporum um seytjándu og átjándu öld, þá
hefbi þeir ekki gjört þa& betr. Norbmenn vóru litlu betr á
vegi staddir í byrjun aldar þessar, og þetta er eölileg af-
leibíng þess, ab vér höfum um margar aldir verib sviptir öllu
sjálfsforræbi, og atvinnuvegir bundnir; féö gekk út úr
landinu, en fátæktin inn í þaö. Vér erum aldir upp í
þeirri fásinnu, ab vænta alls af öferum, en bannab afe
leita oss sjálfum farborfea.
I landstjórn og löggjöf erum vér litlu en þó nokkru
betr farnir. Alþíngi hefir ráfegjafar vald, en vantar enn í dag
löggjafarvaldife. þíngmaferinn stendr slyppr í þíngsalnum,
og hefir orfein ein til afe vega mefe, en „þeir lifa lengst
sem meö orfeum eru vegnir,“ segir máltækife. jþíngife hefir
engin fjárráfe, og á þafe sker rekr flestar tilraunir; þafe er
því lofsverfer vottr um fylgi þíngmanna og alúfe, afe þrátt
fyrir allt þetta hefir þó allt breyzt til batnafear sífean
þíngife kom á fót, og þafean er runnin hver sú endrbót, sem
gjör hefir verife í landstjórn efer löggjöf um hin sífeustu 15
ár; má af því marka, hve miklu meira gagn þíngife mundi
gjöra ef þafe heffei fjárforráfe og löggjafarvald, og forræfei