Ný félagsrit - 01.01.1861, Qupperneq 116
116
liM SJALFSFORRÆÐI-
lamasessi af völdum forfeíira vorra um margar aldir; f
þessum efnum er hvatlyndi göhr kostr, öfclyndi getr spillt
öllu, en eljun og hyggindi er fyrir mestu. Her gildir ai)
segja sem Njáll: „kemst þ<5 seinna fari“; vér þolum eng-
in glappaskot, og ef misvígt verir, þá er hallæri og neyb
fyrir dyrum, einsog hin síSari ár hafa sýnt. Óhamíngja
vor er af því, ah menn mistu sjálfsforræhi sitt, og þann
hug sem því fylgir. Sá eini aubnu vegr er því sá, afc
halda fram landsrétti sínum á allan lögskipafcan hátt, og
menn mega sízt láta telja sér hughvörf, ab afsala sér réttindi
sín ebr réttindavon fyrir mat ebr matar von frá Ðanmörku,
því þab er víst, ab sá kaupmáli verbr oss jafndýrkeyptr og
grautrinn varfc Esau forbum. Eins er þab <5ráf>, ab taka sér
átjándu ebr seytjándu aldar menn til fyrirmyndar í verald-
legum efnum. þab er dagsanna, ab aldrei hefir lifab slíkt
skáld á Islandi, sem séra Hallgrímr, og aldrei slíkr mælsku-
mabr sem meistari Ján — og hefir þafe sannazt um Íslendínga
á þeirra dögum, sem eitt þjóbskáld hefir sagt, ab „bjart-
ast skín hjarta úr hálfsloknum augum“ — en hitt er víst,
ab landstjórn og löggjöf hefir aldrei verife svo aum sem
þá; sá sem vill yrkia sálm, eöa taka saman prédikan,
hann gjörir því rétt afe horfa fram á þenna tíma, en vili
mabr bæta þíngrétt og landsrétt, bæta bústofn manna,
grafa mýrar og veita vatni af jiii'ö, þá verbr mabr ab líta
lengra fram í aldirnar. En umfram allt verba menn ab
lifa á þeirri öld sem nú er, og þab má um hana segja,
ab hvert sem litib er í hinum sibubu löndum, sér mabr
mentun og framfarir, og þjóbernis og sjálfsforræbis áhugi
liggr ab kalla má í lopti þessarar aldar; í því erum vér
betr settir, én forfebr vorir á fyrri öldum, sem lifbu á
einokunar og ófrelsis tíb, og enginn dró ab sér andann, ef
svom á kalla, meb sínu eigin nefi, en hafbi nef og augu,