Ný félagsrit - 01.01.1861, Page 118
m.
UM NOKKRAR ÍSLENDÍNGASÖGUR.
þAÐ er mörgura söknubr, sem les sögur vorar, aíi skarfe
er í sumar sögurnar, vantar niSrlag e&r kafla í miöju máli, af
því aí) á seytjándu öld, þegar menn fóru ab sinna söguskript,
þá var ekki nema eitt handrit til af sögunni, og töpub
blöí) úr. í annan stab koma þessar eybur stundum af því,
afe blöb ebr blabsíbur vóru þá ólæsilegar í skinnbókinni.
Nú vill stundum svo til, ab sama handrit er til enn, og
er þá ætíö nokkur von, aÖ eybur þessar verbi fylldar, ef
menn geta lesib betr ebr gjör en fyr, á seytjándu öld. En
hvab litlu sem viö er bætt, þá er þaö þó dýrmætt, því
þab er svo sem heimt úr helju. Mer er því gleöi ab geta
ab nokkru leyti fyllt skarb í tveimr sögum okkar, Gull-
þórissögu og Vopnfiröíngasögu, og ab nokkru leytiíReyk-
dælu; þó abrir kunni síÖan aÖ geta lesib meira, þá er
þetta þó betra en ekki, og svo sem til styrktar fyrir þá,
sem vilja reyna augu sín síÖar meir á skinnskræímm
þessum.
I. Gullþórissaga.
Gullþórissögu gaf út fyrir fám árum Dr. Konrad
Maurer; útgáfa þessi er í alla stabi ágæt, og má ab vísu