Ný félagsrit - 01.01.1861, Side 119
UM ISLENDINGASÖGCR.
119
teljast mefc vönduöustu útgáfum. Sagan er aö eins til á
einni skinnbók, en hún var á seytjándu öld eign þorláks
biskups áHúlum, svo sagbi Elín dúttir hansÁrnaMagnússyni
árib 1702. Á þessari búk er fremst Reykdæla, þá Gull-
þúrissaga, en síbast Ljúsvetníngasaga. Búkin er nú í þremr
smáheptum, en hana hefir hent þaö úlán, a& einhverntíma,
eg ætla á sextándu öld, ef ekki fyr, hefir einhver ætlab
ab skafa út sögurnar, og skrifa annab í staÖinn, en hann
hefir ekki komizt lengra en ai> skafa út báfear yztu síbur
á hverri örk; af þessu eru sprottnar eyburnar í Gull-
þúrissögu: fyrst er tveggja síba eyba í mibri sögunni, þar
sem arkir mætast í skinnbúkinni, og verba ab eins lesin
orbástangli, og fyrirsagnirnar fyrir báburn kapítulunum (11.
og 12. kap.), sem hafa byrjab á þessum tveim síbum, og er
fyrirsögn 11. kap.: „Steinúlfr túk hval“, og hins 12.: „þúrir
drap menn Steinúlfs;ul þetta er skýrt. Á sama hátt
vantar nibrlag sögunnar vib hin næstu arkaskipti, en her
er og kveraskipti. Hin næsta örkin o. s. frv. eru í kveri
sesr, og byrjar Ljúsvetníngasaga efst á blabsíbu í vinstri
hönd, en fremsta síban virbist ab standa aub, og enginn
hefir vitab ab her var nibrlag Gullþúrissögu, nema Árni
Magnússon,2 því hann hefir lesib nokkub lítib af því sem
hbr stendr, en þú ekki allsendis rétt, sem þú er sjaldgæft,
og kemr af því, ab hann mun hafa lesib á þeim tíma árs
þegar ekki var bjart yfir, eba honum hefir þá verib farin
ab förlast sýn (sjá útg. bls. 80). Eg gat í hitt eb fyrra
vor (1859) lesib þessa síbu ab mestu, og rita eg þab hér
') Sjá útgáfuna Maurers, bls. 60 athgr. 2.
*) f>egar Maurer gaf út söguna, man eg ab bábir vib höfbum milli
handa þetta hepti, en hvorigum okkar kom þá til hugar ab
hér væri annab en aubn og tóm.