Ný félagsrit - 01.01.1861, Síða 121
UM ISLENDINGASÖGUR.
121
sínar í ormslíci. þat var lengi síSan, at menn sá
dreka fljúga o|fan um þeim megin frá þórisstö&um er
Gullfoss er kallaSr, ok ifir fjörb, í fjall | þat er stendr
yfir bænum í Hlíð. Atli son hans tók fjárvaröveizlu eftir
hann ok bjó | á þórisstöbum ok þokkaíiist vel nábúum
sínum. Lýkr þar þessi sögu“.
Ðr. Maurer getr þess í formála sögunnar, bls. 35, ab
væri til endi sögunnar, mundi þar eflaust vera sagt frá,
ab þórir hafi, jafnt og-Valr, gengib í hamra, orbib þar aí>
ormi og lagzt á gull. þessi getgáta hans er nú allskostar
rétt, en hald Islendínga hefir verib, og þar á mebal mitt í
„Tímatali“, ab þórir hafi farib í foss, eins og Búi í sjóinn,
og í þorskafiröi er sögb saga á þá leii) (sjá Maurer Island.
Volkssagen, bls. 218—19 eptir sögn SumarliBa gullsmibs á
KollabúBum). I annan sta& hefir Maurer fullyrt þaö, ab hin
fyllta Gullþórissaga, sem menn þekkja á íslandi í sumum
úngum handritum, sé ekki annab en tilbúníngr, og hann
ófimlegr, en Islendíngar sumir, sem opt erir aubtrúa í
slíkum efnum, hafa haldib þetta hina gömlu sögu. ^þetta
nibrlag sögunnar, sem hér er prentab, ásamt fyrirsögnunum,
sem lesnar verba í mibeybunni, sanna hér og til hlítar
sögu Maurers, svo ekki þarf lengr vitna vib.; Getgáta
hans um þránd hinn mikla Helgason, í formálanum bls.
28, kemr hér og fram.
I söguna vantar nú tvær síbur í mibjuna, og eina blab-
síbu hina næstsíbustu. Sagan öll er í skinnbókinni 31 x/4
bls., vantar því ekki nema hérumbil */io hluta sögunnar í
allt; en sumt af þessu kann þó síbar ab verba lesib, því
ekkert er burt skorib.
II. R e y k d æ 1 a.
Reykdæla ebr Vemundarsaga og Vígaskútu er á sömu
bók, en í hana er eyba sem menn vita, og er þab af