Ný félagsrit - 01.01.1861, Qupperneq 124
124
liM ISLENDINGASÖGUR.
Sæmundr | hinn frdfei1 *. Rannveig var væn kona ok
vel at sér, ok hefir h<5n . . . Frá því er at segja þessu
næ|st, at Bjarni var at bo&i í Krossavík ok sátu menn
viB elda, en þeir frændr [Bjarni ok Geitir- ... | nökk-
urn í einni sæng hábir. Bjórþili var á milli ok vóru
gluggar tveir á. Geitir leit . . . glugginn. B(jarni)3
| spurbi hvat hann sæi. Geitir segir: kynligt er þat
er fyrir mik bar; mér sýndist sem klæbit væri . . . |
ro&i svá mikill af klæbinu, at mér þikkir bregfea . . .
Ekki sé ek segir . . . mun þat vera öloB4 í augum
þér; eru svá sakir einar. Vera má þat, segir Geitir.
Nú gengu þeir innax eptir s . . . þat. | Menn fara heim
síban, ok er nú enn kyrt allt nökkura hríí). þat var
vandi í hérabinu, at menn höfbu samjkvómu í önd-
verban einmánaB á bæ þeirn er á þorbrandsstöBum
heitir . . . skyldu bændr | mæla þeim málum öllum, er
þá þótti naubsyn til bera, ok skyldi . . . | lum vóru.
Geitir5 var ma&r skilríkr, ok áttu margir menn viö
^ hann mál þar . . • | var drífa mikil ok spurbi Bjarni
hvat6 hón skyldi fyrir sér hafa. þorgerBr. . . . saman |
ok selr í hönd Bjarna, hann tekr vi& ok rekr í sundr,
ok var hón7 [blóði drifin8. | Bjarni sló til hennar
ok mælti: sel þú allra kvenna örmust . . • | gengr út
skyndiliga. Hón segir: eigi þarftú . . . | minni harmr
en þér . . . litla . . . Nú kemr Bjarni til fundarins | ok
var þar fjölment. Geitir sat á kvennapalli; var túngl-
skin ... | Bjarni tók kveðju manna ok heldr fáliga
. . Svá lízt mér á þik, segir Geitir, sem . . . afa . . .
tirir . . þú fórt heiman | (at þér mun í skap hafa
runnit vib oss“ o. s. frv., sjá hina prentu&u sögu).
Sumt af þessu er mjög illt aíiestrar, og heilir kaflar í
sumum línum meb öllu ólesandi. Efnib í þessu er all-
merkilegt, t. d. um kvonfang Bjarna, um fyrirburb Geitis,
') prúbi, hdr.
•| mjðg óljóst.
3) mjög óvíst hvort er b ebr 1.
') þannig hdr., heldr en: ölverb.
5) mjög óvíst.
8) hvar, hdr.
') skikkjan?
8) [mjög óljóst.