Ný félagsrit - 01.01.1861, Blaðsíða 125
L'M fSLENDINGASÖGUR-
125
eggjan þorger&ar silfru, sem er svipaf) því er segir um
Hildigunni, um húsaskipan í Krossavík, um einmánaharfund
bænda, sem ví&ar finnast leifar af austan og nor&anlands,
(t. d. heitdagr Eyfir&ínga). því mi&r ver&r ekkert af þessu
sí&asta enn lesi& í fullu samanhengi, en kann a& vera afe
þa& megi sí&ar. Á hinni si&ari bla&sífeu er helzt a&
geta í or&amun, a& þar stendr þeyja (á dönsku töe),
en ekki þegja (tacere), sem í útgáfunni. Bærinn er og
nefndr á Síreksstö&um, sem hann heitir enn í dag, en
ekki á Eiríksstö&um, sem í útgáfunni og lakari pappírs-
handritum. þa& sem nú vantar í söguna er a& eins fall
Broddhelga, því í prentu&u sögunni er þa& sí&ast, a& Brodd-
helgi býst í sí&asta sinn frá Hofi, en má&a bla&sí&an
byrjar á málasóknum og sættum á (Sunnudals ?) þíngi, eptir
vígin, sem orfeife hafa á þessum fundi. j>a& er á saman-
hengi au&sætt, a& nokkur ár hafa li&ife frá vígi Broddhelga
til vígs Geitis. I annálum segir, a& þa& væri 13 ár, sem þó
mun ofhermt. Áfast vi& þetta blafe úr Vopnfir&íngasögu er
blafe úr Droplaugarsonasögu, sem er a& efni samkynja hinni
prentu&u, en nokkufe frábreytt a& or&askipan og fjölor&ara
litlu a& máli. I hinni prentu&u útgáfuKonrá&s Gíslasonar
er nefnt Korkalækjar várþíng; Dr. Maurer sag&i mer, a&
séra Sigur&r Gunnarsson á Desjarmýri, sem er manna
fró&astr, hef&i í tali vife sig um þíngsta&i eystra getife þess,
a& þetta muni rangt, og ætti a& vera Krakalækjar þfng.
þessi getgáta séra Sigur&ar er rétt, því á skinnbla&i þessu
stendr skýrt Krakalækjar; eins mun rangt þar, sem í
útgáfunni segir í Forsdal, og mun eiga a& lesa Fljótsdal.
IV. Gretti sfærsla.
Fyrst eg er a& tala um má& og útskafife skinnbla&a-
letr, þá verfe eg enn a& geta Grettisfærslu. sem allir