Ný félagsrit - 01.01.1861, Page 127
UM ÍSLKNDINGASÖGUR.
127
bókinni A. M. 132íFol. Árni Magnússon hefir getab lesií)
allan fyrra dálkinn á blaftsífcunni, og hinn efra helmíng af
hinum síbara dálki, en hinn síbari helmíngr er enn óles-
inn, svosem 20 línur, eSr 7—8 erindi; eg hefi geta& a&
eins lesib orfe á stangli, en af því má þ<5 sjá, ab þessar
vísur hafa verib um hernab Arinbjarnar, en ábr var skáldib
búinn ab tala um rausn hans og göfuglyndi, en í fimt-
ándu vísu segir hann, ab mærbarefni Arinbjarnar liggi
tvenn og þrenn á túngu sér. Kvæbib allt ætla eg ab
hafi verib fertugt eba fimtugt; inngángr kvæbisins er
15 erindi, þá 7 erindi um örlyndi Arinbjarnar, aubsæld
og göfuglyndi, þá ab líkindum önnur 7 erindi um hreysti
hans og hernab, og síban eitthvab hib þribja, svo sem trygb
hans og vinfesti1, þvíEgill lofar tvennu og þrennu mærb-
arefni, ætla eg því, ab mibbik kvæbisins hafi verib þrídeilt,
hérumbil 21 erindi. þá hefir nibrlag kvæbisins verib
nokkur erindi. Á þessari búkfellssíbu,' sem pappírshandrit
öll2 eru frá komin, hefir ekki stabib nema rúmr helmíngr
kvæbisins; hitt er glatab fyrir afarlöngu. Nibrlagsvísa
kvæbisins hefir geymzt, sem kunnugt er, í ritgjörb Ólafs
Hvítaskálds, sem fylgir Snorra eddu.
i) þar held eg eigi heima vísan:
|>at er órétt
er orpit heflr, o. s.frv.
sem í útgáfum er sett inn af getgátu, og ab eg held á rangan
staí).
?) Eg þekki ekkert eldra pappírshandrit af drápunni, en f A. M.
Nr. 146 í Fol. meí) hendi Asgeirs, ritaí) eptir afskript Arna, semhann
haffci sent f>ormóí)i, en sem nú er týnd. Sfí>an heflr Gufcmundr
Magnússon, útgefandi Egilssögu, lesií) nokkru gjör en Arni.