Ný félagsrit - 01.01.1861, Page 128
IV.
ÁLIT UM RITGJÖRÐIR.
BrENNU-NJÁLS SAGA: The Story of Burnt Nial,
or life in Iceland at the end of the tenth century,
from the Icelandic of the Njáls saga, by George
Webbe Dasent, Doctor of Common law, with an
Introduction, maps and plans. Edinburgh. Edmonston
and Douglas. 1861. Tom. I. cciiij + 256 bls., Tom.
II. 507 bls.
Dr. Dasent er enskr fræhimaör í Lundúnum. Hann
hefir nú í 20 ár stundaö íslenzka búkvísi. Fyrir tæpum
20 árum sneri hann á Ensku Gylvaginníng Snorra Sturlu-
sonar, og fyrir fám árum ritafei hann í enskt tímarit
frúhlega og lihlega ritgjörí), er heitir The Norsemen in
Iceland (Norfemenn á Islandi). En nú í vor kom út frá
honum þýSíng Njálu á enska túngu. þah er 20 ár, sem
höfundrinn sjálfr segir, síöan hann fyrst tók ser fyrir afc
snúa þessari ágætu sögu á mdburmál sitt, en sem hann
segir: „sumt, sem byrjah er í æsku, verhr fyrst til lykta
Ieidt á fullorbins árum“. Alla þessa stund hefir höfundrinn
haft söguna í huga sér, snúih, og síhan breytt á aSra leife.
Útleggíngin ber og þess vott, afe vib þessa sambúb hefir
sagan orbib honum æ kærari, og þáb land, sem sagan er
frá; má í þessu tilgreina orí) hans sjálfs í lok formálans: