Ný félagsrit - 01.01.1861, Qupperneq 131
MJT UM RITG.TÖRDIR.
131
jafn ágætr sem hann er einkennilegr, og á engan sinn líka
í því, sem ritaí) hefir verib á Islenzkn; alú& þý&andans og
nákvæmni er í alla stabi lofsverfe. þafe er vitaskuld, afe
stöku greinir og talshætti hefir þýfe. ekki skilife alveg rétt,
en þafe er þ<5 sjaldan, og finnst þá opt sama villan í hinni
Iatínsku þýfeíngu, sem þýfe. hefir haft til hlifesjónar: eg tek
til dæmis málsháttinn: „illt er þeim er ölandi er alinn“
(patriœ exul infelix). IIcr mun „ölandi" vera í sinni fornu
upphaflegu mynd, og þýfea útlendr, en því hafa menn af
rangri málsmynd snúife í erlendr (= or, land), og finnst
ávallt þafe orö í fornum ritum og nýjum, í stafe hinnar
réttu myndar. sem finnst afe eins þafe vér til vitum í þess-
um talshætti. En þetta eru smámunir, þar sem um svo
vandafea þýfeíngu er afe ræfea. I annan stafe heffei oss þótt
betr fara, afe þýfe. heffei sumstafear haldife hinum íslenzku
nöfnum, örnefnum og mannanöfnum, því vér kunnum ekki
vife nöfn sem: Hallgerda, Thingvalla, fyrir: Hallgerfer,
þíngvellir, þó slíkt tífekist í útlendum, mest latínskum,
sögu-þýfeíngum.
Nærfellt helmíngr fyrra bindis er inngangr, efer safn
af ritgjörfeum um líf manna og hagi í fornöld á Islandi.
Höf. hefir • í þessu efni kostafe kapps um, afe segja þafe sem
hann vissi sannast og réttast, tekife þar úr öferum bókum,
sem honum þótti bezt í hverju efni, og leitafe frófeleiks
hjá Íslendíngum þar sem ekkert var ritaö, en tekife til
sinna ráfea þar sem öll sund þraut, og allir vita afe vífea
eru eyfeur í fornfræfei vora, og mart skarfeife í vör Skífea
mefe þekkíngu vora á venjum og háttum í fornöld. Öll
þau skilríki, sem fyrir vóru, hefir höf. afe voru viti notafe
meö ráfedeild og hyggindum, frásögnin er ávallt blómleg
og fjörug; en bezt fellr oss þó í gefe lýsíng höf. á dóma-
skipan og Iagasetníng á dögum Njáls. þafe er aufesætt, afe
9