Ný félagsrit - 01.01.1861, Side 132
132
ALIT UM RITGJÖRDIR.
höfundinum, sem er lögfrófer mahr, hefir þótt skemtun
ah rita um þetta; hér var og ein hin bezta bók til fyrir-
myndar, sem var bók Maurers um lagasetníng á Islandi
í fornöld; lýkr höf., sem vert er, mesta lofsorfei á þá bók.
og segir, a& skarpleiki Maurers og rannsókn hafi varpab
allskostar nýju ljósi á lagasetníng í fornöld, en einkum
þó á fimtardóms setnínguna. Getum vér ekki varizt, af
því ab um þetta mál hefir aldrei verií) ritab á Islenzku,
ab tilfæra stuttlega efnife úr bókum þeirra Maurers og
Dasents, en vísum þeim til frumritanna sem þetta vilja
Iesa gjör. Fyrst talar höfundurinn um lagasetníng þórí)-
ar gellis, fjóröúngsdóma og fjóríúngaþíng. En um fimtar-
dóminn er framsett efniö á þá leit): Njála segir svo frá, afc
Njáli hafi gengií) síngirni til, er hann setti fimtardóminn.
til at) fá goíorS Höskuldi Hvítanesgoba, fóstrbarni sínu.
Enn fremr segir, aí) Njáll hafi vafih málin, og lagt þau
ráb sem mönnum þótti ólíkast til, svo aí) málin ónýttust
í íjórbúngsdómum, og fyrst þegar æsíngr var kominn á
menn, yfir því ab málin eyddust, þá hafi hann hafizt máls
viib Skapta um fimtardóminn. þessi saga er einfaldleg.
og allsendis ótrúleg, þarsem um svo vitran mann og rétt-
vísan er ab ræba, sem Njáll var. Annaö verbr á baugi
ef dýpra er athugab, hvernig lögum þá var komib á al-
þíngi, meban Ijórbúnga-dómarnir stófcu einir, en sú saga
er ófógr, og sýnir, aö brábra bóta þurfti, ef ekki ætti
landsfribr réttr ab raskast.
Málasóknin áðr en fimtardómrinn var settr var mest
lögkrókar; hrekkvísir lagasnápar, líkt og Mörbr Valgarbs-
son, gátu ónýtt hiö bezta mál; þab kom fyrir ekki þó
mabr hefbi rétta sök og bezta málstab, ef málib í ein-
hverju smá-atviki var rangt heiman búib, eba vörn fannst
í því, væri búar rangt kvaddir, eðr einhvers látiö ógætt,