Ný félagsrit - 01.01.1861, Page 133
ALIT UM RITGJÖRDIR.
133
þá var allt óriýfct, málif) sjálft fellt, og inafr gat enda oröif)
sekr sjálfr fyrir rangan málatilbánaf) og þíngsafglöpun, en
brennumenn og auösæir glæpamenn sluppu aö ósekju, og
væri máliÖ ónýtt í fjóröúngsdómi, þá var enginn æöri
dómr afi skjóta máli sínu til; menn neyttu þessvegna allra
bragöa, aí) beita hver annan prettum og löghnykkjum, og
gjöra rangt mál úr réttu, og ónýta þaö á þann veg. En
þar meö var ekki búiÖ: þó maör heföi réttvíst mál aö
kæra, og væri svo heppinn aö foröast öll lagavíti, kveöja
búa, lýsa sökum, nefna votta og allt hvaö heiti haföi, þá
kom þaö allt fyrir ekki, ef hinum tókst aö fá máliö vefengt
í dómi, meö fémútu eör á annan hátt; en vefang var þaö,
ef sex dómendr eör fleiri vóru sundrþykkir: þá gat dómr-
inn ekki dæmt, en nú varö tvennr dómr, hvor öörum
gagnstæör, því sex menn var fullr dómr aö lögum. Ef nú
aö mál var vefengt í dómi á fjórÖúngsþíngi, t. d. þórs-
nesi eör þíngnesi, þá mátti stefna málinu í fjóröúngsdóm
á alþíngi; en ef mál var vefengt í fjóröúngsdómi á
alþíngi, þá varö lagaskortr, lögin vóru á þroti, eins
og Maurer kveör aÖ oröi, máliö varö ónýtt og engu dóms-
oröi varö á lokiö, ogþaÖ fyrirskuldlaganna, enekkiþeirra, sem
málin sóttu. því var ekki kyn, þó hólmgöngur væri lög-
mætar á þessari tíö. þegar máliö var vefengt fyrir
fjóröúngsdómi á alþíngi, var ekki annaö úrræöi, en aö
sækja mál sitt á vopnaþíngi á hólmanum í Oxará, og
lögin gjörÖu þaÖ og heimilt. Svo var og, ef menn vóru
beittir lögprettum í fjóröiíngsdómi, þá var úrræöiö aö
skora á hólm; svo gjörÖi Rútr viö Mörö gígju, Gunnar
viö Rút, og enn annaö sinn viÖ Ulf Uggason, fyrir hönd
Ásgríms Elliöagrímssonar. Svo vitr maör og góögjarn
sem Njáll, og svo spakr maör sem Skapti var lögsögu-
maÖr, hlutu aö sjá, hvert þetta mundi leiöa. því er þaö
rétt hermt, sem segir í Njálu, þegar menn kómu til Njáls