Ný félagsrit - 01.01.1861, Page 134
134
ALIT UM RITGJÖUDIR.
og öll mál dnýttust, — og þaÖ var ekki af hrekkjum hans
ab svo för, því hann gat ekki sagt þar lög sem engin
v<5ru, — aí) menn kváímst verfea afe sækja mál sín á
vopnaþíngi, ef þessu færi fram, en Njáll sagfci, sem honum
var líkast, ab ekki dygbi ab hafa eigi lög í landi, og síban
er sagt frá ræÖu hans vií) Skapta um fimtardóminn, og
hversu honum skyldi haga.
I fimtardóminn skyldu nú koma öll vefangsmál, sem
ekki uröu dæmd í fjóröúngsdómi, svo um þíngsafglöpun,
og um Ijúgkvibu, eba ef fé hefbi verií) borib í dóm, og þab er
kunnugt af lýsíngu fimtardómsins, ab dómnefna var hér
miklu tryggari og svo eibar styrkari, svo ab málin yrbi
réttvíslega dæmd. Tilgángr Njáls hefir því án alls efa
verib sá, ab bæta réttarfar í landinu, og bægja þannig
fyrir hólmgöngur og víg, enda varb svo tveim árum síbar,
1006, ab hólmgöngur vóru úr lögum teknar, og gaf hólm-
ganga þeirra Gunnlaugs og Hrafns tilefni til þess, sem
segir í Gunnlaugs sögu ormstúngu, því þegar fimtar-
dómrinn var settr og lögin bætt, þá gat nú eigi lengr
verib nein heimild til ab leyfa framar hólmgöngur. þessi
var nú fyrst og fremst tilgangr Njáls, en þar hjá er ab
athuga annan hlut, og liggja þar og dýpri rætr ab, þar
sem Njáll kom því í lög, ab taka upp ný goborb, en þab
var ab lægja ofrvald hinna fornu goba og höfbíngja.
Njáll var ekki sjálfr goborbsmabr, en bæbi vitr og góbr.
I fjórbúngsdóma í hérubum, og svo á alþíngi, var öll
dómnefna í hendi hinna fornu goborbsmanna; en nú komu
ný goborb, fimtardóms-goborb, er skyldu hafa dómnefnu
ásamt hinum fornu í hinn nýja dóm. Ab þetta hafi svo
verib, og ab sá hugr hafi vakab fyrir Njáli, þab sést enn
gjör á breytíng þeirri, er Njáll vildi gjöra á lögréttunni,
sem lögin gaf, og sem stutt og óljóst segir frá í sama