Ný félagsrit - 01.01.1861, Page 135
AUT IJM RITGJÖRDIR-
135
kapítula sögunnar. Hinir fornu go&ar sátu á miSjum
pöllum í lögréttu og kjöru menn meb sér á hina tvo
pallana; svo er aí> sjá, sem um daga Njáls hafi öll lögréttan
haft jafnt atkvæfci, en nú kom Njáll meí) þafe frumvarp,
afe þeir einir skyldi ráfea lögum, sem sæti á mifejum pöllum,
en — til þess skyldi velja hina vitrustu og beztu menn.
Hér hefir því vakafe líkt fyrir Njáli, sem kosníngar og
þíngskipan vorra tíma, er í fornöld var mefe öllu ðkunn-
ugt. þetta hlaut, ef því heffei orfeife framgengt, afe koll-
steypa hinu forna höffeíngjavaldi, sem fimtardóms-setn-
íngin haffei veykt. En höffeíngjar létu hér krók koma
móti bragfei, og viku svo vife, afe þafe var, sem af Grágás
má sjá, leidt í lög, afe þeir sem á mifejum pöllum sátu
skyldi ráfea lögum einir, en hitt, afe til þess skyldi velja
vitrustu og beztu menn, þafe varúrfellt; varfe frumvarp
Njáls þannig til afe efla höffeíngja-vakiife, í stafe þess aö
Njáll haffei ætlafe afe veykja þafe.1 Dasent getr þess, sem
og er eptirtektar vert, um vanmegni dómanna áfer en Njáll
setti fimtardóminn, og fyrst mefean sá dómr var enn í
bernsku, en þafe er, afe einsog sögurnar segja frá, laukst
ekkert mál afe kalla í dómi á þíngskipafean hátt. En vife
þvi settu þá landsmenn annafe ráfe en hólmgöngurnar, sem
fyrr er getife, en þafe var afe leggja málin í gerfe, sem
kallafe var. Hér sjá menn því, afe almenníngs-andi, og
göfuglyndi manna og sáttfýsi, tók vife þar sem lögin þraut.
þegar í óefni var komife, og hvorki rak né gekk, þá gengu
gófegjarnir menn á milli, vinir beggja, svo afe menn ekki
skyldi ósáttir. Var þá málinu skotife undir dóm eins
manns, sem var kunnr afe réttvísi, efer ágætr afe ættum, og
') Sjá um þetta allt ritgjörfe Maurers, bls. 179—210, og formála
Dasents, bls. CXXXIX—CLXX.