Ný félagsrit - 01.01.1861, Page 136
136
tLIT UM RITGJÖRDIR.
í vináttu og tengdum helzt vih báða málsafeilja. Á þenna
hátt lýkr flestum málum í Njálu og Eyrbyggju.
Oss væri kært aö tilfæra fleira úr bók Dasents, en
tóm og rúm leyfir þab ekki; ver munum aheins geta
þess, ab sögunni fylgir stutt ágrip meí) tímatali, og
gagnorb og rettorb lýsíng á helztu mönnum sögunnar.
Höfundrinn hefir vel rakib ættir sögunnar, eins og bezt
má verba, og kemr þannig fram sem gegn og hygginn
sagnamabr.
Yib lok bókar sinnar hefir höfundrinn ritaö allfróblega
ritgjörb um penínga og verfe í fornöld; hefir hann aö
vorri hyggju greidt þab mál betr en fyr hefir verife, en
hife forna auratal er, sem menn vita, eitt hife flóknasta
mál í allri fornfræfei vorri.
þá er enn lítil ritgjörfe um hina fornu víkínga. þ>ar
sem hann nú talar um Svein Ásleifarson og skrúfevíkíng
hans, haustvíkíng og vorvíkíng, verfer honum tilrædt um
sjóhetjur Elísabetar drottníngar á Englandi, þá Drake og
Cavendish, og segir frá líkri frásögu um Cavendish,
er hann sigldi upp Temps (17. August 1589) og hásetar
hans vóru silki búnir, en seglin úr gullstöfufeum dúkum, er
hann haffei allt tekife af Spánarkonúngi.
Bókinni fylgir vandafe og vel samife registr, er þeir
Edmonston og Douglas hafa sjálfir tilbúife.
Vér fáum afe lokum ekki bundizt, afe óska höfundinum
heilla fyrir þafe, afe hafa valife beztu sögu, sem ritufe hefir
verife á íslenzku, afe hafa orfeife fyrstr manna til afe snúa
henni á sitt ágæta mófeurmál, og afe hafa Ieyst þafe svo
vel af hendi, sem slíkri sögu sómir.
Guðbrandr Vigfússon.