Ný félagsrit - 01.01.1861, Page 137
y.
ÍSLENZK MÁL Á pÍNGI DANA.
tllT þessi höfSu í fyrra mefefer&is grein um íslenzk mál
á þíngi Dana, og var í grein þeirri skýrt frá mnræðum
þeim, er uröu á ríkisþínginu 1859 um íslenzk málefni.
Af því vér ímyndum oss, aí> lesendum vorum muni þykja
fröBIegt ab fá fréttir um þetta efni, skulum vérntíálíkan
hátt skýra frá því, er rædt var um málefni vor á ríkis-
þínginu 1860, en þær umræður snerta afeeins fjárlögin
fyrir árib 1861—62, e&r réttara sagt þann kafia þeirra,
er Islandi kemur vi6, því í þaö skipti komu eigi fram
önnur íslenzk mál á þínginu, og eru umræður þessar
reyndar hvorki lángar né allmerkilegar. þessi kafli fjár-
laganna er prentaöur í Skýrslum um landshagi á Islandi,
2. bindi, bls. 911—916.
I nefndarálitinu um fjárlagafrumvarpib er svo ab orfei
kvebib: ab nefndin verbi enn á ný, einsog fjárlaganefnd-
irnar optar en einusinni ábur hafi gjört, ab leiba athuga
stjórnarinnar aí> því, ab reyna aÖ koma hagfelldara og
tryggilegra skipulagi, en nú er, á stöbu Islands gagn-
vart konúngsríkinu, í því er fjárhagsmálefni snertir, og í
þessum tilgángi stíngur nefndin upp á, ab samin veröi
skýrsla um allar ríkistekjur af Islandi, og um þab, hvernig