Ný félagsrit - 01.01.1861, Qupperneq 138
138
ISLENZK MAL A þlNGl DANA.
þeim sé nú variB, og skuli hún síban, svo flj<5tt sem ver&a
má, lögí) fyrir ríkisþíngib, til þess sjá megi hvernig ástatt
sé á Islandi í þessu efni.
Stjárnarherra kirkju- og kennslumálanna haf&i gjört
breytíngaratkvæ&i um þab, a& hækka skyldi laun forstö&u-
manns prestaskólans í Reykjavík um 600 rdl. á ári
(Skýrslur um landshagi á íslandi II., bls. 900—901, er þar
prentaí) bréf rá&gjafans til fjárlaganefndarinnar); enafálits-
skjali nefndarinnar sést, a& nefndin hefir a&eins viljab veita
embættismanni þessum 200 ríkisdala vi&bát undireins, en
hefir á hinn bóginn viljaí) bæta vife þeirri ákvör&un, a&
hann skyldi fá 200 ríkisdala launabót fyrir hver 2 ár,
sem hann þjóna&i embættinu, þánga&til árslaun hans væri
or&in 2000 rdl.—En eigi a& sí&ur var& sú ni&ursta&an, þegar
til atkvæ&a kom, a& þíngiö féllst á breytíngaratkvæ&i rá&-
gjafans.
17. dag Novembermána&ar ur&u umræ&ur á fólksþínginu
um þann kafla fjárlagafrumvarpsins, er Island snertir, og tók
þá framsöguma&ur fjárlaganefndarinnar, Fonnesbech, þíng-
ma&ur úr hinu þri&ja kjördæmi í Sóreyjar amti, þannig
til or&a:
„Um uppástúngu kirkju- og kennslustjórnarinnar, er
lýtur a& því, a& hækku& ver&i laun forstö&umanns presta-
skólans í Reykjavík um 600 rdl., skal eg geta þess, a&
þaö sést af nefndarálitinu, aö nefndin er því ekki mótfall-
in, a& embættisma&ur þessi fái launavi&bót þá, sem
stúngi& var upp á, a& nokkrum árum li# en ástæ&an
til mismunar þess, sem er á uppástúngu nefndarinnar
og rá&gjafans, er sú, a& rá&gjafinn hefir tekiö fram