Ný félagsrit - 01.01.1861, Síða 139
ISLENZK MÁL A þlNGI DANA.
139
til styrkíngar uppástiíngu sinni, ab embættismaburinn ætli
ab fara frá embætti sínu, ef hann ekki fái Iaunabót, en
nefndin hefir haldií), ab meb því aí> veita honum vibbót
vib laun sín á þann hátt, sem hón hefir stóngib upp á,
muni því verba til leibar komib, aí) hann verbi kyr í
embættinu, þar sem ráftgjafanum og þykir hann vera
ómissandi.
Niímrlagsgreinin í álitsskjali nefndarinnar (þ. e. um
breytíng á því fyrirkomulagi, sem nó er á fjárhagsmálum
Islands) er endurnýjufe frá því í fyrra, og skal eg geta
þess, ab þab er mer kunnugt, afe hinn háttvirti dómsmála-
rá&gjafi vill taka til greina uppástóngu nefndarinnar, í þá
átt, sem farib hefir verib fram á.“
þá mælti dómsmálarábgjafinn (Casse):-------„Hvab
Islands málefni snertir sbrílagi, þá er hinu heibraba þíngi
þab vissulega kunnugt, ab þegar fyrir nokkrum árum
síban var farib ab semja vib alþíngi, í þeim tilgángi,
ab fá málefni þetta ótkljáb. — þetta heppnabist nó
ekki, en eg get þess þar ab auki, ab vegna þess ab mál-
efni þetta er svo mikils varbandi, þá er þab áform mitt
ab gjöra um þessar mundir rábstöfun nokkra, er eg vona hafi
þann árángur, ab skipulag komist á málib á hagfelldan
hátt, svo bráblega sem unnt er. — þab er vitaskuld, ab
skýrsla sú um tekjur Islands, og hvernig þeim sé varib,
sem nefndin hefir minnzt á, skal verba lögb fram á næsta
þíngi.“
þá tók til máls Beinhold Jensen, þíngmabur ór fimta
kjördæmi í Holbeks amti: ---„Hvabsnertirþá600rd., sem
nefndin hefir stóngib uppá ab smátt og smátt í 4 ár verbi bætt
vib laun embættismanns eins á íslandi, meb 200 ríkis-
dölum í senn, þá get eg ekki annab sagt, en ab ástæbur