Ný félagsrit - 01.01.1861, Síða 140
140
ISLBNZK MAL A ÞlNGI DANA-
þær. sem hinn heibra&i framsögumaSur nefndarinnar hefir
tilgreint fyrir uppástúngu hennar, sé rnjög óheppilegar;
hann hefir sagt, ab nefndin hafi fallizt á launahækkun
þessa, af því embættisma&urinn hafi lýst því yfir, a& hann
sækti um annab embætti ef hann eigi fengi þessa vibbút,
og ab rábgjafinn þessa vegna hafi stúngib uppá launavibbút
handa honum, er hann eigi geti mist hann úr því em-
bætti, er hann nú hefir. Eg held nú, ab ef vib tökum
þessa röksemdafærslu fyrir gjaldgenga vöru, þá muni svo
fara, ab vér fáum frá miklum fjölda embættismanna vott-
orb þeirra um, ab þeir verbi ab sækja um annab em-
bætti, ef þeir eigi fái launavibbút; og er enginn efi á því,
ab margir þeirra, og þab ef til vill meb réttu, muni geta
fengib rábgjafann til ab Iýsa því yfir, ab hann geti ekki
án þeirra verib. þetta síbasta skiptir nú reyndar litlu,
því ef embættismabur dæi, yrbi þú rábgjafinn ab vera án
hans; en þar á múti gæti rábgjafinn sagt, ab hann ætti
bágt meb ab missa hann. Eg held því, ab þa& sé úheppi-
legt ab fallast á launavibbút þá, sem hér er um rædt, af
þessum ástæ&um, því eins og eg hefi þegar vikib á, þá
er þab vitaskuld, a& rábgjafinn getur verib án sérhvers
embættismanns, meb því hann ver&ur a& vera án hans ef
hann deyr, og get eg þessvegna ekki annab en gefib at-
kvæbi mitt múti uppástúngunni, meban hún er þannig
borin fram á þann hátt, ab hún er byggb á þeim ástæb-
um, sem hinn hei&ra&i framsögumabnr hefir til greint.“
þá mælti framsögumabur: „Eg skal þú geta þess, a& þab
er ekki svo hægt ab fá annan, einmitt í sta&inn fyrir þenna em-
bættismann, því hann er í þeirri stö&u, er til þarf sérstaklega
hæfilegleika, einkum hvab snertir lærdúm og málfræ&islega
þekkíngu. Embættismaburinn hefir ekki lýst því yfir, ab hann