Ný félagsrit - 01.01.1861, Page 146
146
KVÆDJ.
því vesæll dýrkar mabur mold,
Myr&ir andann og sefcur hold,
Eins og moldvarpa, fold sem f«51,
Firrist hann lífsins dag og sdl;
Vib sára þraut hann safnar aubi
(Ab sveita dropum glottir daubi)
Aflvana bræbrum eykur kíf —
Andlegur daubi er vondra líf.
Sakleysife græíur, grimdin hlær,
Gullskreytt rábvandan þjdfshönd flær,
Og túngan ásta hræsnar h<5t,
Sem höndin blúbug vitnar m<5t;
Harfestjúra kúgun, klerka lýgi,
Meb klækjum hlebur myrkra vígi,
Níbbraut, af dreyra helgum hál,
Frá himni kallar reibibál.
Leiptraím, súl! á blárri braut,
Blíbgeislum vermdu foldar skaut,
Fegrabu rotnun, feigbar dal,
Felldu gullstafi á lífsins val,
Tindrabu gegnum tárin björtu,
Tendra&u von í myrkri svörtu,
Elskunnar vertu ímynd trú
Efra sem fegur skín en þú.
Helgabu og vermdu hjarta mitt,
Hugurinn greini við Ijúsið þitt,