Ný félagsrit - 01.01.1861, Page 148
t48
KVÆDI.
Mjúklega döggvar þú daglúií) auga,
Drepur á hvarmana svæfandi grein1,
Kyssir á sjónir, er sorgar tár lauga,
Söknubinn deyfir og grátenda kvein.
Alla þú reynir afe hugga og hressa:
í hreysinu vesla, í keisara sal,
Hugljúfum ástgjöfum blíöum aí) blessa
Barnib í vöggu og karlægan hal.
Allt þegar sigrab af dvalanum dormar,
Dýrin um heibar á náttrakri sæng,
Fiskar í djúpi og eldfránir ormar,
Ungar í hreibrinu móbur und væng.
Túngl skín í heifei og himneskur fribur
Höfugum blómknöppum vaggar í ró,
Vindarnir þegja og vatnanna nibur
Værbar Ijófe kvebur í þögulum skóg.
Friögjafinn Ijúfi! svo líknar þú heimi,
Lyfjar met) gleymskunni sorgir og neyf),
Dimmum svo nætur þú drottnar í geimi
Unz dagurinn nálgast um óttunnar skeib.
1) Svefngubinn er hugsmib Forngrikkja, og er þetta ab mestu sam-
hljóáa hugmyndum hinna grisku skálda, eba hinna rómversku,
sem kváílu eptir þeim. — Optast hugsubu menu sér hann eins-
og fríban únglíng, einsog Kndymion eía Eros, og er hann
þannig myndabur á gömlum legsteinum, jafnabarlegast sofandi
mef) hlys í hendi. En þetta lytur fremur ab hinum eilífa svefni