Ný félagsrit - 01.01.1861, Page 149
KVÆDI.
149
þegar aí> svífandi, — sólfagur andi!
Svarthjúpuí) mófcir í faSmi |)ig ber,
Og flytur þig burtu af birtunnar landi,
Borí) fyrir jarbar er steypir hún sér.
Veifaím dimmblæjum, dularheims gramur!
Deginum ljósara myrkföru barn!
þú sem aí> ávallt ert sjálfum þér samur:
Síblíður, tryggur og miskunnargjarn.
5. Eros og Hunángsflugan.
(eptir Anakreon.)
Einhverju sinni á rósarein,
þá hunángsfluga nába nýtur
Og fólgib Eros1 fár ei lítur, —
Meí> beittum stíng hún særir svein:
Sársauka þann hann þolir ei,
Hljóbar og fabmi flýgur þöndum,
Fríba Kyteru* grípnr höndum:
-,Móbir!“ hann kvab, „eg dey, eg dey.
daubans, því þegar Svefninn kemur fram einsog holl vættur,
sem fribar og nærir allt hib lifanda, þá heldur hann á horni,
valmeyarstöngli, efea greiri, og hristir svæfandi daggir á augu
manna. Sbr. Virg. Æneis V, 854:
Ecce deus ramum, Lethæo rore madentem
Vique soporatum Stygia, super utraque quassat
Tempora, cunctantique natantia lumina solvit.
) Ástargubinn.
) Eitt af heitum Afrodítu eba Venusar.