Ný félagsrit - 01.01.1861, Page 152
152
HÆSTARBTTARDOMAR.
Dðmur landsyfirréttarins kvebinn upp 7. Septemberm.
1857:
„Undirréttarins dómur á óraskaSur aö standa. í
imálsflutníngslaun til sækjanda vib landsyfirréttinn,
examinatus juris Jóns Gubmundssonar, og verjanda
þar, Péturs Gudjohnsens organista og examinatus
juris P. Melsteb, borgi hin ákærbu, annab fyrir bæbi
og bæbi fyrir annab, 5 rdl. hvorumtveggja hinna
fyrstnefndu, og 4 rdl. hinuni síbastnefnda.
Dóminum ber ab fullnægja undir abför ab lögum.*
Hæstaréttardómur
(kvebinn upp 21. Junimán. 1858):
„Eptir því sem skýrt er frá atvikum máls þessa í
dómi landsyfirréttarins, fellst hæstiréttur á þab, ab
hin ákærbu bæbi eru dæmd til ab líba hegníngu eptir
laganna 6—13—14, 1. lib; svo er þeim og réttilega
gjört ab skyldu ab greiba málskostnab.
því dæmist rétt ab vera:
Landsyfirréttarins dómur á óraskabur ab standa.
Hin ákærbu greibi, annab fyrir bæbi og hæbi fyrir
annab, 10 rdl. hvorum þeirra: Liebenberg etazrábi
og Salicath etazrábi, í málafiutníngskaup í hæstarétti.“
2. Mál höfbab í réttvísinnar nafni gegn Sigurbi
Olafssyni, um þab, er hann hafbi brotizt inn í hús og stolib.
í dómsástæbum landsyfirréttarins, sem prentabar eru
í þjóbólfi 10. árg., 52. bls., er mebal annars svo ab orbi
kvebib, ab þab hafi verib meb eigin játníngu og öbrum
þar ab lútandi atvikum sannab, ab hinn ákærbi, Sigurbur
Dlafsson á Borg, sem kominn hafi verib yfir lögaldur
sakamanna og aldrei hafi ábur sætt ákæru ebur dóms-
•^felii fyrir nokkurt lagabrot, hafi um nóttina milli hins 7.