Ný félagsrit - 01.01.1861, Qupperneq 153
HÆSTARETTARDOMAR.
(53
og 8. Ágústm. 1857 brotizt inn í sölubú&ina á Eyrarbakka,
og stolið )iar inni kvartiii af „konjaki“, 7 strigapokum,
og dálitlu af kandissykri, sem til samans hafi virt verib
33 rdl. 60 sk. I hérabi haföi hinn ákær&i verib dæmdur
eptir fyrra Iib 12. gr. í tilskipun 11. Apr. 1840, til 3x27
vandarhagga refsíngar, og þútti yfirréttinum þab rétt dæmt.
J>ess er enn fremur getib í yfirréttardóminum, ab
undirdómarinn hafi 8. Septbr. 1857, eptir ab hinn ákærbi
hafi verib búinn í því verulega ab mebkenna brot þab,
sem honum undir þessu máli hafi verib gefib ab sök,
látib hinn ákærba í varbhald nibur í dimman kjallara, og
lagt hann í járn og látib hann gista þar til hins 14. s. m.,
þareb undirdómarinn af ymsum tilgreindum ástæbum
hafi hindrazt frá ab framhalda prófinu. Ab vísu þótti
yfirréttinum, ab þab hlyti, samkvæmt andanum í tilsk. 5.
Apr. 1793, smbr. reglugj. fyrir Danmörku 7. Mai 1846,
ab álítast óviburkvæmilegt og óleyfilegt ab setja sakamenn
f dimm fángelsi, eins og réttargjörbirnar beri meb sér, ab
hib hör um rædda hafi verib; en þareb undirdómaranum
virbist ab hafa gengib þab til þessarar mebferbar á hinum
ákærba, ab nokkrar líkur voru kornnar fram fyrir því, ab
hinn ákærbi hefbi gjört sig sekan í öbru innbroti til, og
ef til vill ekki voru völ á öbrum varbhaldsstab, þar sem
enginn opinber vardlialdshús eru til á Islandi, virtist
ekki næg ástæba til ab vib hafa hinar ströngu reglur, sem
í Danmörku gilda í þessu efni, og þannig virtist ekki
fullkomlega næg ástæba til, ab láta þessa mebferb varba
undirdómaranum sektar; sama var og um drátt þann,
sem varb á birtíngu dómsins frá 19. Októberm. til 28.
Nóvemberm. 1857, þar senr þab ekki hafi orbib séb meb
vissu af réttargjörbunum, hvort þessi dráttur hafi verib
undirdómaranum ebur stefnuvottunum ab kenna.