Ný félagsrit - 01.01.1861, Page 154
154
HÆST ARKTT ARDOM AR-
Dómur upp kvebinn í aukahéra&srétti Arness sýslu
1P. Októberm. 1857:
„Hinn ákærfci Sigur&ur Olafsson á Borg á aí>
hýbast þrisvarsinnum 27 vandarhöggum, og vera hábur
sérlegri tilsjón lögreglustjórnarinnar um tvö ár. I
skaðabætur greibi hann Gu&mundi verzlunarstjóra
Thorgrimsen 10 rdl. 72 sk. r. m., og lúki allan af
máli þessu löglega leibandi kostnab.
Dóminum 'oer ab fullnægja eptir frekari rábstöfun
amtsins, undir abför ab lögum.“
Dómur landsyfirréttarins, kvebinn upp 28. Decbr. 1857:
„Undirréttarins dómur á óraskabur ab standa. Sókn-
ara vib landsyfirréttinn, cand. juris H. E. Johnsen, bera
5 rdl. og verjanda, examinatus juris P. Melsteb 4 rdl.
r. m. f málsfærslulaun, sem greibast af hinum ákærba.
Dóminum ab fullnægja undir abfór ab lögum.“
Hæstaréttardómur
(kvebinn upp 6. Októberm. 1858):
„Af ástæbum þeim, sem til eru greindar í dómi lands-
yfirréttarins, dæmist rétt ab vera:
Landsyfirréttardómurinn á óraskabur ab standa. Hinn
ákærbi greibi þeim 20 rdl. hvorum í málsflutníngskaup í
hæstarétti, Buntzen justizrábi og Salicath etazrábi“.
3. Mál höfbab af réttvísinni gegn : 1. Jóni Einarssyni,
2. Einari Jónssyni; 3. Sveini Jónssyni; 4. Sigurbi Jónssyni;
5. Gubmundi Jónssyni og 6. Jóhanni Frímann Sigvaldasyni,
er voru ákærbir, nr. 1—5 fyrir þjófnab og nr. 6 fyrir
óhlýbni gegn bobi sýslumannsins ab mæta fyrir réttinuni.
Ðómur landsyfirréttarins í máli þessu er prentabur í
þjóbólfi, 9. árg. 107—108. og 110—111. bls., og skal
hér drepib á nokkur atribi í ástæbum dómsins: