Ný félagsrit - 01.01.1861, Side 155
HÆSTARKTT 4 RDOM AB■
155
J(5n Einarsson, 53 ára a& aldri, var ákær&ur fyrir
þaf), ab hann haustiö 1850 anna&hvort hafí tekif) til sín
efrnr látib fjárfestast hjá ser dskilalamb, lýst því ekki, en
markaf) þafc undir sitt mark á vinstra eyra; þegar nmtal
hafi or&if) um lambif), hafi hann skýrskotab til rángrar
heimildar; svo var honuin og gefib þaf> af) sök, af) sau&ur
mef) leifum af undirmarki annars manns, en yfirmarki hins
ákærfea, hafi fundizt í fö hans, og hefir hann vifurkennt,
ab hafa brennimerkt saub þenna mef) sínu hornamarki;
hafi hann og gjört sig sekan í missögli um þaf), hvernig
á saub þessum stæfi. En yfirréttinum þdtti elcki fram
komin sönnun fyrir því, af) hinn ákærbi hefbi stolib saub
þessum; svo þdtti og vanta hinn lögbobna heimildareib,
til þess hinn ákærbi gæti orbib felldur, eptir L. 6-17-8,
10, smbr. tilsk. 8. Septbr. 1841, 6. gr., og var hann því
dæmdur alsýkn af þessari ákæru. En um lambib þdtti
ab vísu ekki heldur fram komin næg sönnun, en þd grun-
ur um, ab liann hefbi ætlab ab draga sér þab diöglega,
og var hann af þeirri ástæbu abeins dæmdur sýkn af
frekari ákærum sóknarans.
Sveinn Jdnsson varb uppvís ab því, ab hann hefbi,
þegar hann var á 14. árinu, markab upp lamb undir mark
föbur síns, og seinna hib sama ár veturgamla gimbur
undir mark fdstru sinnar. Hinn ákærbi neitabi slöbugt, ab
afmörkun þessi hefbi verib gjörb í sviksamlegum tilgángi,
heldur hafi hann ekki haft neinn verulegan tilgáng meb
verknabi sínum, en gjört þetta í einskonar brábræbi, og
bæbi af þessum ástæbum og svo vegna þess, ab vafasamí
þdtti, iivort hann á sínum aldri hefbi haft Ijdsa hugmynd
um ebli verknabar síns, dæmdi yfirrettnrinn hann sýknan;
þd skyldi hann eiga hlutdeild { ab greiba málskostnab.
Einari .Jdnssyni var gefib þab ab sök, ab hann, þegar