Ný félagsrit - 01.01.1861, Blaðsíða 156
156
HÆSTARKTTARDOMAR.
hann var á 18. ári, hefbi eignaS sér lamb í Abalbáls réit,
er annar tnabur hafi átt, og selt lambib sem sína eign:
svo var þab og sannað, ab hann hefbi, ásamt bræbrum
sínum, hinum ákærbu Sigurbi og Gubmundi, upp á heibi
tekib úr hornum á þrem saubum, sem abrir áttu, 3 kopar-
bjöllur, sem til samans höfbu kostab 1 ídl. 64 sk. Eptir
upplýsíngum þeim, er fram komu, þótti landsyfirréttinum
líkindi til ab hinn ákærbi hefbi tekib lambib í misgripum,
og ab minnsta kosti þótti ekki vera l'ram komin næg vissa
á móti honum, honum til dóms áfellis. En fyrir tökuna
í bjöllunum var liinn ákærbi dæmdur, eptir 30. gr. í tilsk.
11. Aprílm. 1840, í 5 ríkisdala bætur.
Sigurbi og Gubmundi Jónssonum var gefib þab ab
sök, ab þeir höfbu verib í verki meb Einari bróbur sínum
í bjallnatökunni; voru þeir á 14 og 15. ári er þetta
gjörbist; svo hafbi og Sigurbur libsinnt Sveini bróbur
sínum, þegar hann afmarkabi Iambib, þab rr ábur er getib.
Mebverknabur hinna ákærbu í bjallnatökunni þótti lands-
yfirréttinum ekki geta bakab þeim hegníngu ebur ábyrgb,
því auk þess, ab slíkt hafi verib eldra bróbur þeirra ab
kenna, virbist þab og mest og einkum ab hafa rót sína í
gapaskap og barnæbi; til sömu niburstöbu komst og réttur-
ínn um hlutdeild Sigurbar í afmörkun lambsins; ATar hann
á 12. ári þá er hann var vib þab ribinn. Voru þeir,
eptir grundvallarreglunum í L. 1—24—9, dæmdir sýknir
fyrir sóknarans ákærum, þó skyldu |)eir taka þátt í
málskostnabi.
Jóhann Frímann Sigvaldason var ákærbur fyrir
þab, ab hann tvisvar, meban á málinu stób, hafi óhlýbnazt
bobi hérabsdómarans, ab mæta sem vitni fyrir rétti.
Landsyfirrétturinn dæmdi hinn ákærba algjörlega sýknan
af því, er honum var ab sök gefib.