Ný félagsrit - 01.01.1861, Síða 157
HÆSTARETTARDOMAR.
157
í aukahéraösrétti IIúnaAatns sýslu, ll.Ágústm. 1856,
\ ar þannig dæmt rétt aí> vera:
„Jún Einarsson á Skárastöbum og Einar sonur hans
samastaöar eiga aö sæta, hinn fyrnefndi tvisvarsinnum
27 vandarliagga refsíngu og hinn síbarnefndi 27 vandar-
hagga refsíngu, og Jón einnig vera háhur sérstakri um-
sjón lögreglustjórnarinnar í 16mánuí)i, en Einar í 8 mánu&i.
SigurÖur og Guömundur Jónssynir eiga aí> hýfcast 10
vandarhöggum hvor, undir umsjón hins skipaba fjárhalds-
manns. Málskostnab greibi Jón Einarsson ab lielmíngi, en
Einar og Sveinn ao fjóröúngi, allt eptir nákvæmara álití
amtsins. Jóhann Frímann Sigvaldason á Sauöanesi á aÖ
greiöa 5 ríkisdala bætur til fátækrasjóös Vindhælis hrepps,
og þar aÖ auki standast allan þann kostnaö, sem sérstak-
lega hetir Ieidt af útivist lians; þetta og eptir nákvæmara
áliti amtsins.
Dóminum ber aö öllu leyti aö fullnægja, og hinar
dæmdu bætur aö greiÖa innan 15 daga frá Iöglegri birt-
íngu hans, allt eptir nákvæmari tilhlutun háyíirvaldsins
undir aöför aö Iögum“.
Dómur landsyfirréttarins, kveöinn upp 18. Maimán.
1857:
„Ákæröi Jón Einarsson á af sóknarans frckari ákær-
um, en Sveinn Jónsson, SigurÖur Jónsson, Guömundur
Jónsson og Jóhann Frímann Sigvaldason af sóknarans
ákærum sýknir aö vera.
Einar Jónsson á aö borga 5 rdl. ríkismyntar til þess
hrcpps sveitarsjóös, hvar hann er heimilisfastur.
Málskostnaö í héraöi og viö landsyfirréttinn, og þar
á meöal til sóknara hér viÖ réttinn, organista P. Gud-
johnsens, 7 rdl., og til verjenda |>ar, examinatus jurisJóns
GuÖmundssonar og stúdents Jóns Árnasonar, 5 rdl. til