Ný félagsrit - 01.01.1861, Síða 158
158
HÆSTAHETTARDOMAR.
hvors um sig, greibi þeir ákærhu: Ján Einarsson, Einar
.íónsson, Sveinn Jónsson, Sigurímr Jónsson og Guímundur
.Tónsson, ab 5/6 pörtum, einn fyrir alla og allir fyrir einn,
en einn sjöttóngur greibist úr opinberutn sjóbi.
þau ídæmdu útlát ber ab greiba innan 8 vikna frá
dóms þessa löglegri birtíngu, og honum ab iibru leyti ab
fullnægja undir abför afc lögum“.
Hæstarettardómur
(kvebinn upp 15. Október 1858):
rþess skal getiö um hinn ákærfea Jóhann Frímann
Sigvaldason, sem er gefife þab afe sök, afe hann hafi óhlýfen-
azt bofei yfirvaldsins, afe mæta fyrir réttinum 6. Juni
1856, en er dæmdur sýkn sakar vife dóm landsyfirrétt-
arins, sem er áfrýjafe af hálfu hins opinbera: afe þarefe
athæfi hans í engu falli gæti sætt svo miklum sektum, er
skotife yrfei til dóms hæstaréttar, verfeur afe frávísa málinu
ab því leyti hann snertir.
Afe því leyti hinum ákærfea Einari Jónssyni er gefife
þafe afe sök, afe hann hafi tekife 3 koparbjöllur, virtar
1 rdl. 64 sk., af 3 saufeum sem aferir áttu, virfeist ekki.
eptir þeim upplýsíngum, sem fyrir hendi eru, næg ástæfea.
til afe rengja þann framburfe hans, sem hann hefir verife
fastur á undir prófunum, og yms atvik eru til styrkíngar,
afe hann hafi ætlafe sér afe skila þeim aptur, þegar hann
væri búinn afe láta föfeur sinn móta eptir þeim, og hegn-
íngu þá, er hann hefir til unnife meb þessu athæfi sínu,
ber því afe^ákvefea eptir tilsk. 11. April 1840, 40.gr., smb.
tilskipun 24. Januarm. 183^, 3. gr., og þykir, eptir
því sem ástatt er, mega ákvefea hana til íjárbóta, er séu
5 rdl. til hlutafeeiganda hrepps fátækrasjófes.
Mefe því hæstiréttur þannig dæmir þennan ákærfea í
sömu hegníngu og honum er ákvefein í landsyfirréttar-