Ný félagsrit - 01.01.1861, Side 159
hæstarettardomar.
159
ddminum, og a& ö&ru leyti fellst. á, og þa& a& mestu leyti
af þeim ástæ&um, sem þar eru tilgreindar, hvernig lands-
yfirrétturinn hefir dæmt þá: Jdn Einarsson, Svein Jánsson,
Sigur& Jdnsson og Gu&mund Jönsson, ber a& sta&festa
ddminn um þessa 5 ákær&u, þó svo, a& þeir fimm sjöttúngar
af málskostna&inum, sem þeir eru skylda&ir til a& lúka,
en sem tveir hinir sí&astnefndu ekki vir&ast eiga a& taka
neinn þátt í, séu þannig greiddir, a& Jún Einarsson og
Einar Jónsson borgi hvor um sig tvo sjöttúnga og Sveinn
Jónsson einn sjöttúng.
því dæmist rétt a& vera:
Hva& Jóhann Frímann Sigvaldason snertir, er málinu
frá vísa&. Um Jón Einarsson, Einar Jónsson, Svein
Jónsson, Sigur& Jónsson og Guðmund Jónsson standi
landsyfirréttarins dómur óraska&ur, þó svo, a& þeir fimrn
sjöttúngar, sem þessir ákær&u eru skylda&ir til a& lúka,
séu þannig greiddir, a& Jón Einarsson og Einar Jónsson
borgi tvo sjöttúnga hvor og Sveinn Jónsson einn sjöttúng.
I málsflutníngslaun vi& hæstarétt veitast þeim 30 rdl.
hverjum fyrir sig: Liebe málaflutníngsmanni, IJebenberg
etazrá&i, og Buntzen jústizrá&i; þaraf grei&i þeir 3 ákær&u,
er síðast voru nefndir, fimm sjöttúnga, eptir hlutfalli því
sem á&ur er um getið, en einn sjöttúngur grei&irt úr
almennum sjófei“.
4. Mál höf&að í réttvísinnar nafni gegn Olafi Gísla-
syni úr Arness sýslu, fyrir nau&gun og hórdóm:
Olafur bóndi Gíslason, eiginkvæntur ma&ur, var&
sannur a& sök um þa&, a& hann hafi ri&ið heim a& Leið-
ólfsstöðum 7. Ágústm. 1857, og hitt þar á hlaðinu eina
heima dóttur bóndans, 26 ára a& aldri, fárá&líng og
ófermda, falað hana til samræ&is og flett upp um hana