Ný félagsrit - 01.01.1861, Side 160
160
HÆST ARKTT ARDOM A K.
fötunum ; en er hún eigi hafi \ilja& verba til, hafi hanu
lokkab hana meb sbr inn í bæinn og lokab aptur eptlr
þeim, farib meí) hana inn í baöstofu, lagt hana upp í
rúm, og haft |>ar fram meö henni vilja sinn. Yfirretturinn
áleit, ab rettargjörbirnar bæru þab meb sér, ab stúlkan
hefbi ekki hljúbab. þegar hinn ákærbi lagbi hana upp í
rúmib, og ab ekki væri ab sjá ab hún þá liafi veitt neina
mútstöbu, hefbi hann því ekki gjört sig sekan í naubgun,
og ætti ab dæmast sýkn fyrir þessari grein ákærunnar, og
eins fyrir útlátum þeim, er hann var dæmdur í til föbur
stúlkunnar fyrir vinnumissi; þar á móti var hann dæmdur
sekur í hórdómsbroti í fyrsta sinn. (smbr. þjóbólf 10.
árg., 75. bls.).
IJómur upp kvebinn vib aukahérabsrétt Arness sýslu
'20. Októberm. 1857:
„Hinn ákærbi Ólafur Gíslason á Breibumýrarholti á
ab sæta 27 vandarhagga refsíngu, og vera hábur sérstakri
gæzlu lögreglustjórnarinnar í 8 mánubi. Svo á hann og
ab greiba 8 ríkisdala sekt til hins íslenzka dómsmálasjóbs.
Loksins ber honum og ab greiba 10 ríkisdala skababætur
bóndanum Bessa Gubmundssyni á Leibólfsstöbum, og borga
allan af máli þessu löglega Ieibandi kostnab, og þar á
mebal 2 rdl. r. m. í málsflutníngskaup til verjanda síns,
þorleifs hreppstjóra Kolbeinssonar.
Ilib ídæmda ber ab greiba innan 15 daga frá löglegri
birtíngu dóms þessa, og dóminum ber ab öbru leyti ab
fullna'gja eptir rábstöfun amtsins, undir abför ab lögum4'.
Ðómur landsyfirréttarins, kvebinn upp 15. Marz 1858:
„Ilinn ákærbi Olafur Gfslason á ab lúka 8 rdl. sekt
til löggæzlusjóbsins á lslandi; eins ber honum ab greiba
allan þann kostnab, er löglega leibir af máli þessu, og
þar á mebal 4 rdl. til sóknara vib landsyfirréttinn, lög-