Ný félagsrit - 01.01.1861, Síða 161
HÆSTAItKTTARDOMAR.
161
fræbíngs J«3ns Gubmundssonar, og abra 4 rdl. til svaramanns
síns þar, organista Péturs Gubjónssonar, í málaflutníngslaun.
Idæmda sekt ber ab lúka innan 8 vikna frá dúms
þessa löglegri birtíngu, og dúminum ab öbru leyti ab full-
nægja, undir abför ab lögum“.
Hæstaréttardömur
(kvebinn upp 18. Oktúber 1858):
„Ab vísu virbist hinn ákærbi ekki beinlínis meb ofríki
ab hafa naubgab stúlkunni Gubríbi Bessadúttur til sam-
ræbis vib sig; en þegar þess er gætt, ab stúlka þessi, eptir
þeim upplýsíngum, sem fyrir hendi eru, má álítast ab vera
fáráblíngur, hefir athæfi hans vib hana eigi ab síbur
verib þess eblis, ab hann eigi getur bjá því komizt, ab
sæta fyrir þab tilfinnanlegri hegníngu, sem virbist hæfilega
metin tvisvarsinnum 27 vandarhögg, og leibir af því, sam-
kvæmt tilskipun 24. Januarm. 1838, ab hann á ab verahábur
sérlegri gæzlu lögreglustjúrnarinnar í 16 mánubi; í þessu
er og fúlgin hegníng sú, er hann hefir til unnib fyrir húr-
dúms brot þab, er liann hefir gjört sig sekan f. Enn
fremur verbur hann ab álítast skyldur til ab greiba skaba-
bætur þær, sem fabir fáráblíngsins liefir krafizt, þú svo,
ab þær sé metnar til 10 rdl. Um málskostnabinn ber ab
stabfesta landsyfirréttardúminn, meb þeim vibbæti, ab hinn
ákærbi á ab greiba málsfiutníngskaup til svaramanns síns
vib undirréttinn.
því dæmist rétt ab vera:
Olafur Gíslason á ab sæta tvisvarsinnum 27 vand-
arhagga refsíngu og vera hábur sérlegri gæzlu lögreglustjúrn-
arinnar f 16 mánubi. 1 skababætur greibi hinn ákærbi
Bessa Gubmundssyni 10 rdl. — Um málskostnabinn á
landsyfirréttarins dúmur úraskabur ab standa, og á hinn
ákærbi enn fremur ab greiba 2 rdl. í málsflutníngskaup til
11