Ný félagsrit - 01.01.1861, Síða 162
162
HÆSTARKTTARDOMAR.
svaramanns vií) undirréttinn. Svo grei&i hann þeim og 20 rd.
hvorum, Salicath etazrá&i og Brock málaflutníngsmanni.
í málsflutníngskaup vií> hæstarétt“.
5. Mál milli stiptsprentsmifcjunnar í Reykjavík og
prentsmibjunnar á Akureyri, um rétt til aí> láta prenta
Balles barnalærdámsbák.
Árií> 1853—54 kom út frá prentsmibjunni á Akureyri
barnalærdámsbák Balles biskups; en meí> því stjárnendur
stiptsprentsmifejunnar í Reykjavík hugibu, ab prentsmibja
þessi ætti einkarétt til af> gefa út og selja bákina, höf&uíiu
þeir mál máti forstöéumönnum norblenzku prentsmiöjunnar,
og kröfíiust þess, ab upplagií) skyldi gjört upptækt handa
stiptsprentsmibjunni, er þar aí> auki skyldi fá 400 rdl. í
skafeabætur.
Sækendur málsins í hérabi og viö yfirréttinn (stjárn-
endur stiptsprentsmibjunnar) bygbu réttarkröfu sína eink-
um á því, afe landsuppfræbíngar-félagib hefbi meb kon-
úngsúrskurbi 25. September 1795 öblazt forlagsrétt ab bák-
inni, en aptur hafi konúngs úrskurbur 28. September 1831
veitt stiptsprentsmibjunni réttindi þessi; en þessu neitubu
hinir stefndu, og fáru jafnframt því fram, ab þá stipts-
prentsmibjan hefbi átt forlagsrétt ab bákinni, þá hefbi
hún mist hann, meb því almenn ekla hafi verib orbin á
bákinni á Norburlandi, og ekkert hafi verib ab gjört frá
stiptsprentsmibjunnar hálfu, til ab rába bát á slíku. Lands-
yfirréttinum þátti þab vafalaust, ab landsuppfræbÍDgar-
félagib hefbi á sínum tíma eignazt forlagsrétt ab bákinni,
og ab þessi forlagsréttur nú bæri stiptsprentsmibjunni,
meb því henni í konúngsúrskurbi 28. September 1831
hefbi verib áskilin öll hin sömu réttindi og prentsmibja
landsuppfræbíngar-félagsins ábur hafbi haft. þetta þátti