Ný félagsrit - 01.01.1861, Síða 163
HÆSTAlí ETT ARDOM AR.
163
eiga aí) rá&a málalokum, og var þaí) álitií), af) forstö&u-
menn Akureyrar - prentsmi&ju heffiu heimildarlaust látif)
prenta bókina, og gæti þaf> eigi réttlætt þá, af> þeir skýr-
skota til, af) ekla hafi verift á bókinni á Norfmrlandi, því
hvorki hafi prestar, afe einum undanteknum, borif) sig
upp um slrkt vif) biskup, og svo hafi prentsmifjustjórnin
á Akureyri af) minnsta kosti ekki haft næg rök fyrir slíku,
þá er hún lét prenta bókina.
Ástæfur landsyfirréttardómsins eru prentafar f þjófólíi.
í aukahérafsrétti Eyjafjarfar sýslu var 20. Októbr.
1854 þannig dæmt rétt af> vera:
„Forstöfumenn prentsmifjunnar á Akureyri, Daníel
prestur Halldórsson, Jón prestur Thorlacius, Jón alþíngis-
mafur Jónsson, Björn hreppstjóri Jónsson, Benedikt smif-
ur þorsteinsson, Bjarni stúdent Gunnarsen og Stephán
umbofsmafur Jónsson, eiga af vera sýknir í máli þessu
af ákærum sækendanna, stjórnenda stiptsprentsmifijunnar í
Reykjavík. MálskostnaSur falli nifur. Hinum skipafa
málsflutníngsmanni, S. Schulesen sýslumanni, bera í máls-
flutníngskaup 15 rdl. r. m., sem greiddir sé ur opinberum
sjóf)i.“
Dómsatkvæfi landsyfirréttarins 5. November 1855 er
þannig hljófanda:
„Forstöftumenn prentsmifjunnar á Akureyri, hinir
stefndu: Daníel prestur Halldórsson, Jón prestur Thorla-
cius, Jon alþíngismafur Jónsson, Björn hreppstjóri Jóns-
son, Benedikt smifur þorsteinsson, Bjarni stúdent Gunn-
arsen og Stephán umbofsmafur Jónsson, eiga einn fyrir
alla og allir fyrir einn af> greifa stiptsprentsmifjunni í
Reykjavík fjögur hundruf ríkisdala r. m. í skafabætur.
Svo greifei þeir og áfrýendunum fyrir liönd prentsmifiju
þessarar sextíu ríkisdali r. m. í málskostnaf), og einnig