Ný félagsrit - 01.01.1861, Side 164
164
HÆSTARETTARDOMAR.
skrifarapenínga og réttargjöld, eins og málií) af afrýend-
anna hálfu ekki hefhi verib gjafsóknarmál. Afe síbustu
greifei hinir stefndu þrjátíu ríkisdali r. m. í málsflutníngs-
kaup hinuin skipaba málsflutníngsmanni áfrýendanna, or-
ganistaP.Gudjohnsen, ogsömuleibisfimtán ríkisdalir. m.máls-
flutníngsmanni í iiérabi, Schulesen sýslumanni. Hib ídæmda
ber ab greiba innan 8 vikna frá löglegri birtíngu dóms
þessa, undir abför ab lögum“.
Hæstaréttardómur
(kvebinn upp 24. Nóvember 1858):
,,þess skal getib, ab sækendurnir vib hina undanfar-
andi dómstóla ekki hafa fram komib meb nein mótmæli
gegn þeim 400 ríkisdala skababótum, sem hinir stefndu
hafa heimtafe, svo framarlega sem út selt væri upplag þafe
af lærdómsbók Balles, sem sækendurnir komu á prent, ef
slík útgáfa yrfei álitin heimildarlaus; mefe þessari athuga-
semd, og afe öferu leyti af þeim ástæfeum, sem fram eru
teknar í landsyfirréttardóminum, sem hæstiréttur ekki finn-
ur neitt merkilegt afe athuga vife, ber afe stafefesta dóm
þenna, þó svo, afe málskostnafeur í hérafei og vife yfirrétt-
inn virfeist eiga afe falla nifeur eptir málavöxtum, en þar
af leifeir, afe málsflutníngskaup þafe, sem ákvefeife er í yfir-
réttardóminum, og hæfilegt þykir, ber afe greifea úr opin-
berum sjófei. Málskostnafeur vife hæstarétt virfeist og eiga
afe falla nifeur, og á Buntzen justizráfe afe fá í málsflutn-
íngskaup 80 rdl. úr opinberum sjófei.
því dæmist rétt afe vera:
Landsyfirréttarins dómur á óraskafeur afe standa, þó
svo, afe málskostnafeur í hérafei og vife yfirréttinn falli
nifeur. Málskostnafeur vife hæstarétt falli einnig nifeur.
Sækendurnir greifei 5 rdl. til dómsmálasjófesins. Buntzen
justizráfe á afe fá 80 rdl. í málsflutníngskaup vife hæstarétt,