Ný félagsrit - 01.01.1861, Side 165
HÆST ARETTARDOMAR.
1ÖÓ
sem ásamt málsflutníngskaupi því, sem ákvebib er í yfir-
réttardóminum, ber ab greiba úr opinberum sjábi“.
6. Mál höfbab í réttvísinnar nafni gegn Olafi Jóns-
syni, Hans Kristjáni Jónssyni og Sigurbi Sigvaldasynio.fi.,
um þjófnab.
Frá abalatribum máls þessa er þannig skýrt í dóms-
ástæbum landsyfirréttarins, er prentabar eru í þjóbólii 9.
árg. — 90., 91., 95. og 96. bls.
þab var löglega sannab, ab hinn ákærbi Olafur bóndi
Jónsson á Nebri-A í Kræklíngahlíb í Eyjafjarbar sýslu liefbi,
á abfaranóttina hins 10. Októberm. 1856, farib heim-
anab frá sér ab bænum Ytra-Krossanesi, tekib meb sér hina
mebákærbu, bróburson sinn Hans Kristján Jónsson og
Sigurb Sigvaldason, svo og fósturson sinn Jóhann Kristj-
án Ólafsson, sem síbar er horfinn og álízt dáinn, og
þegar komib var ab tébum bæ, sem var eptir háttatíma,
sprengt meb hnénu upp skemmu þar á hlabinu og stolib
þar og haft á burt meb sér 3 pund af haustull, 43/a pund
af vorull, 14Va pund af spabkjöti upp úr íláti, og poka-
garm, sem hann meb tilstyrk fylgjara sinna lét þýii
sitt í, og ennfremur er þab játab og sannab, ab hann hafi
skipab Jóhanni Kristjáni heitnum ab taka ein hrosshárs-
reipi, sem héngu í skemmunni, og eitt ísu-spyrbuband úr
hjalli á hlabinu, en tekib sjálfur annab, en ab Sigurbur
hafi stolib tveimur lambsbelgjum af rá sunnan undir bænum.
þessir munir til samans hafa verib virtir á 4 rd. 95 sk.
Enn fremur varb Ólafur Jónsson uppvís ab því, ab hann
hefbi tekib ull af hrút, er virt var á 48 sk., og ab hann
hafi tvisvar farib meb þeim Hans og Jóhanni Kristjáni
heitnum í beitarhúsin á Stóra-Eyrarlandi, og stolib þar
spítum úr húsum, sem virtar eru 1 rdl. 72 sk. Um Hans