Ný félagsrit - 01.01.1861, Side 166
166
HÆSTARETTARDOMAR.
varð þaí) enn íremur uppvíst, a& hann, ásamt Jóhanni Kristj-
áni heitnum, hati tekih úr kistu, sem lykillinn st«5í> í og
tébur Olafur Júnsson átti, 48 skildínga peníng, sem þ<5
sífcan var skilaf) aptur, og Sigur&ur Sigvaldason, auk hlut-
töku þeirrar, er þann átti í þjúfnafcinum á Krossanesi,
borinn því, afc hann haíi tekifc ullarlagfca, hérumbil 6
skildínga virfci, af kindum annara manna úti í haga, og í
íélagi mefc hinum mefcákærfcu, Markúsi Flúventssyni og Ólati
Ólafssyni, í annafc sinn mefc þeim fyrrnefnda, og í sífcara
sinni mefc þeim báfcum, tekifc á sama hátt ullarlagfca af tveim
kindum, sem metnir voru tilsamans á 22 sk.
Dúmur, kvefcinn upp vifcaukahérafcsréttEyjafjarfcarsýslu
7. Februarm. 1857:
„Hinn ákærfci Ólafur Júnsson á afc vinna fjögur ár í
Kaupmannahafnar betrunarhúsi. Hinn ákærfci Hans Kristj-
án Júnsson á afc sæta þrisvarsinnum tuttugu og sjö
(3 X 27) vandarhagga refsíngu, og standa undir sérstak-
legri umsjún lögreglustjúrnarinnar í tvö ár. Hinn ákærfci
Sigurfcur Sigvaldason á aö sæta fjörutíu (40) vandarhagga refs-
íngu, er sé framkvæmd á þann hátt, sem fyrir er mælt í
tilsk. 24. Januar 1838, 4. gr., og skipt nifcur á 2 daga, tutt-
ugu (20) vandarhögg hvorn dag. Hinir ákærfcu Markús
Flúventsson og Ólafur Ólafsson eiga afc sæta tíu (10)
vandarhagga refsíngu hvor urn sig. Enn fremur á Ólafur
Júnsson afc greifca Hálfdani Flallgrímssyni í Ytra-Krossanesi
fjörutíu og átta (48) skildínga í skafcabætur. Svo á hann
og, ásamt hinum ákærfcu Hans Kristjáni Júnssyni og Sig-
urfci Sigvaldasyni, in solidum afc greifca nefndum Hálfdani
einn (1) ríkisdal og 3 skildínga. þar afc auki ber þeim
þremur in solidum afc borga allan af máli þessu löglega leifc-
andi kostnafc, þú afc undanskildum þeim kostnafci, er
leifcir af broti Markúsar Flúventssonar og Ólafs Ólafssonar,