Ný félagsrit - 01.01.1861, Síða 168
168
HÆSTARETTARDOMAK.
um sig, borgist af þeim ákær&u einum fyrir alla og öllum
fyrir einn.
þaí) dæmda endurgjald ber aö greifca innan 8 vikna
frá dóms þessa löglegri birtíngu, og honurn aÖ ööru leyti
aö fullnægja, undir abför aö lögum.“
Hæstaréttarddmur
(kveöinn upp 2. Decemberm. 1858):
„Meö því SigurÖur Sigvaldason eigi var búinn aö ná
lögaldri sakamanna, þá er hann átti þátt í þjófnaÖinuin á
Ytra-Krossanesi, þeim er um ræÖir í máli þessu, þá getur
hann af þessari ástæöu eigi sætt hegníngu fyrir brot þetta
eptir tilskipun 11. Aprihn. 1840, 12.gr., heldur eptir eÖli
brotsins aöeins eptir 1. liö í 26. gr. í tilskipun þessari,
og viröist hegníngin eptir lagastaö þessum, saman born-
um viÖ tilsk. 24. Januar 1838, 6. gr. og 4. gr. c, eiga
aö vera 10 vandarhögg.
Viövíkjandi Olafi Júnssyni og Hans Kristjáni Jónssyni
þykir þaö þar á móti rétt, eptir ástæöum þeim, sem til
eru greindar í dómi landsyfirréttarius, aö þeir eru álitnir
sekir eptir tilsk. 11. Apr. 1840, 12. gr. 1. liö. þó virÖist
mega lækka straffiö fyrir hinn fyrr nefnda til 3 ára betrun-
arhússvinnu.
Um endurgjald þaö, sem hinir ákæröu eru dæmdir til
aö lúka, og um málskostnaöinn, ber aö staÖfesta yfir-
réttardóminn.
því dæmist rétt aö vera:
Siguröur Sigvaldason á aö sæta 10 vandarhagga refs-
íngu. Olafur Jónsson á aÖ sæta 3 ára betrunarhússvinnu.
Um hegníngu þá, sem Hans Kristján Jónsson er dæmdur
til aö þola, og um endurgjald hins stolna og málskostn-
aöinn, á landsyfirréttarins dómur, aö því leyti honum er
áfrýjaö, óraskaÖur aö standa. í málsfiutníngslaun viö