Ný félagsrit - 01.01.1861, Síða 169
HÆSTARKTTARDOMAR.
169
hæstarétt greiSi hinir ákærbu, einn fyrir alla og allir fyrir
einn, tuttugu ríkisdali hverjum þeirra, Liebenberg etazrábi,
og Brock og Liebe málaflutníngsmönnum.£‘
7. Mái, höfbab af presti til Ögur þínga Magnúsi
þárbarsyni gegn eigendum Ögur kirkju, Einari Jánssyni
og Ólaíi Ólafssyni, um smjörleigur eptir kúgildi Ögur
kirkju. Um efni máls þess skal vísafe til dómsástæöna
landsyfirréttarins, sem prentabar eru í þjóÖölii.
Vib aukahérabsrétt lsafjarbar sýslu 28. Aprílm. 1853
var þannig dæmt rétt a& vera:
„Ögur kirkja á 16 ásaubar kúgildi; þar af fær prest-
urinn í kallinu árlega hálfar leigur, 160 pund smjörs, í
mötu. Einnig á kirkjan 8 kúgildi, sem eru daufe, og ber
eigendum Ögurs, og þeirra jarba er þar undir liggja, ab
borga prestinum í kallinu andvirbi þeirra eptir löglegri
virbíngu. Málskostnabur falli nibur. Dóminum ber ab
fullnægja innan 15 daga frá löglegri birtíngu hans. Undir
abför ab lögum.“
Dómur landsyfirréttarins í málinu, kvebinn upp 5.
Marzm. 1855, er þannig:
„Ögur kirkja á 24 kúgildi, sem eigendum kirkjunnar
ber ab vibhalda. Af Ögur- torfunni ber árlega ab greiba
prestinum í kallinu 160 pund smjörs. Málskostnabur fyrir
bábum réttum falli nibur. Hinir skipubu nrálsflutníngs-
menn partanna vib yfirréttinn, Finsen kanselíráb og P.
Gudjohnsen organisti fái 15 rdl. hvor í málsflutníngskaup,
er greiddir séu úr opinberum sjóbi. Kröfu Finsens
kansellírábs til hins opinbera um 6 rdl. 40 sk. er frá vísab“.
Hæstaréttardómur
(kvebinn upp 11. Febrúar 1859):
„Gagnsækendurnir hafa viburkennt, ab þeir, sem