Ný félagsrit - 01.01.1861, Síða 170
170
HÆSTARKTTARDOMAR.
eigendur Ögur kirkju, séu skyldir a& svara prestinum til
Ögur þínga 160 pundum af smjöri á ári hverju, en þetta
er afgjald af kágildum kirkjunnar, og er, eptir því sem
gagnsækendurnir hafa sjálíir skýrt frá vi& rekstur málsins
í héra&i, helmíngur hinna svo nefndu smjörleigna eptir l6
kágildi, samkvæmt þeirri reglu um, hva& miki& prestar
eiga a& fá af smjörleigum kirkjujar&a: — 10 álnir (pund)
af hverju kágildi, — sem sett er í alþíngisdámi 1. Julim.
1629, og má ætla, a& gagnsækendurnir hafi skýrskota&
til þessa dáms rae& grein þeirri, er þeir hafa til vísa&.
þar á máti hafa þeir í máli þessu neita&, a& presturinu
ætti rétta heimtíng á hálfum smjörleigum eptir 8 kágildi,
sein hann einnig hefir krafizt afgjalds af eptir sömu til-
tölu, en þa& yr&i 80 pund af smjöri á ári; hafa þeir
bori& fyrir sig bæ&i þa&, a& þá kágildi Ögur kirkju kunni
í fyrstu hafa veri& 24, svo a& presturinn ætti a& fá af
þeim 240 pund af smjöri á ári í hálfar smjörleigur, þá
hati þau samt sem á&ur um ámuna tí& ekki veri& fleiri
en 16, svo og þa&, a& prestinum urn lángan aldur a&eins
hafi veri& svara& 160 pundum á ári. En þá svo kynni
veri& hafa, sem þá ekki er nákvæmlega upp lýst, a& hinni
upprunalegu tölu kágildanna, þá er þau voru 24, eigi hafi
veri& vi& haldi& um mörg ár, þá ver&ur samt í úrskur&i
þessa máls a& byggja á því, a& Ögur kirkja, eins og
einnig er áliti& í landsyfirréttardáminum, enn sé eigandi
a& 24 kágildum, því þessi tala á kágildunum átti a&
haldast eptir ákvör&unum þeim, sem til er vísa& í dárnin-
um, og eigi hafa gagnsækendurnir sanna&, a& á þessu
sé or&in nein löggild breytíng; me& því ná enn fremur
allar upplýsíngar, sem fyrir hendi eru, gjöra þa& vafalaust,
sem eigí var heldur neinn ágreiníngur um í liéra&i, a& sá
hluti af smjörleigunum, er prestinum ber, eigi a& reiknast