Ný félagsrit - 01.01.1861, Síða 172
172
HÆSTARKTTMiDOMAR.
8. Mál, höffiab aö tilhlutun stjdrnarinnar mdti Birni
bönda Pálssyni, um skyldu^ hans ab borga kdngstíund af
jörbinni Bakka á Tjörnesi.
Ástæbur fyrir ddmi landsyfirréttarins eru prentabar í
þjdbölfi.
I aukahérabsrétti Su&urþíngeyjar sýslu var 24. Aprilm.
1851 þannig dæmt rétt ab vera:
„Hinn stefndi, Björn bdndi Pálsson á Bakka, á í máli
þessu ab vera sýkn af ákærum A. Sæmundsens umbofes-
manns, sem er sækjandi málsins fyrir hönd stjórnarinnar.
Málskostnabur falli nifur. Hinn skipafi svaramabur hins
stefnda, E. Briem sýslumabur, fái 15 rdl. í málsflutníngs-
kaup, sem greibist honum úr opinberum sjd&i.“
Ddmur Iandsyfirréttarins 8. Marzm. 1852, er þannig:
„Hinn stefndi, Björn bóndi Pálsson á Bakka á
Tjörnesi í þíngeyjarsýslu, á ab svara kdngstíund af þessari
eignarjörf) sinni frá fardögum 1851 , en aö öbru leyti á
undirréttarins ddmur draskabur at> standa. Málskostnabur
vib landsyfirréttinn falli nibur. I málsflutníngskaup vif)
landsyfirréttinn greibist úr opinberum sjdbi 25 rdl. hinum
skipaba sækjanda, Kr. Kristjánssyni kammerrábi, og 20
rdL svaramanni hins stefnda, P. Gudjohnsen organista“.
Hæstaréttarddmur
(kvebinn upp 16. Febrúarm. 1850):
„Krafa sú, sem abalsækjandinn, fjármálaflutníngs-
maburinn, heíir í embættis nafni gjört í máli þessu, ab
gagnsækjandinn, Björn bdndi Pálsson, verbi skyldabur til
þess frá fardögum 1851, og þaban af, ab greiba hina svo
nefndu kóngstíund af jörb sinni Bakka, er fyrrum hefir
heyrt til gdzi Hdla biskupsstdls, en varb bændaeign árib
1805, er bygb á því, ab þareb hin svo nefnda Gizurar
statuta frá 1096, er inn leiddi tíund á Islandi, leggur
gjald þetta á allt gdz, og tekur ab eins undan þab fé, sem