Ný félagsrit - 01.01.1861, Side 174
174
HÆSTARETTARDOMAR.
fíund af; og því fer svo fjarri, að skýrsla rentukanuners-
ins til konúngs um sölu Húlastúls jarfianna bendi til þess,
ab ríkissjúfurinn hafi, auk söluverf sins, átt ab eignazt
nýjar tekjur, er ekki hafi á&ur verib goldnar, ab þar er
því farib fram meö berum orbum, ab skilmálarnir skyldu
vera hörumbil hinir sömu og þeir, er settir voru um
sölu Skálholts jarba, ab eins meb nokkrum undan-
tekníngum, er til greindar voru, og eigi snerta tíund-
arskyldu jar&anna.
Hvab snertir abalástæbu aöalsækjanda, er hann vitnar
í Gizurar-statutu, þá ber þess aÖ geta, aö þú hún yrfci
skilin á þann veg, aö hún heimilafei afe jarfeir, sem einu-
sinni væru búnar afe ná tíundarfrelsi, af því þær heffeu
verife til gufes þakka lagfear, ættu aptur afe missa gjald-
frelsi þetta, er þær kæmust í eign einstakra manna, þá hafa
bæfei konúngleg bofe, dúmar og venjan, gjört breytíngar á
ákvörfeunum statutunnar á hinum mörgu öldum, er lifeife hafa
sífean hún kom út; því bæfei er þafe, afe jarfeir, sem eptir
statutunni áttu afe svara öllum 4 tíundunum, gjalda annafe-
hvort alls enga tíund, efeur þá afeeins einstaka tíundir, og
svo hafa aptur á hinn búginn jarfeir, sem statutan veitti
tíundarfrelsi, greidt fleiri efeur færri tíundir. þetta á t. a.
m. vife einmitt um Húlastúls jarfeir, því þafe er in con-
fesso, afe af þeim var svarafe preststíund og fátækratíund
mefean þær láu undir stúlinn, einsog Iíka tíundir þessar
hafa verife greiddar sífean jarfeirnar voru seldar. Konúngs-
bréf 8. Mai 1739 stafefestir einnig þá skofeun, afe Gizur-
ar-statuta ekki verfei álitin afe vera í fullu gildi úbreytt,
heldur beri afe hafa tillit til venju þeirrar, er komizt hafi
á eptir því sem stundir lifeu, þegar skera skuli úr því,
hvort einhver jörfe sé tíundarskyld efeur ekki, jiví eptir afe
búife var afe fá skýrslur um þafe, afe tíundinni í Grinda-