Ný félagsrit - 01.01.1861, Síða 176
176
HÆSTARETTARDOMAR.
6. Jóni Jónssyni í Smjórdalakoti; 7. Gesti Jónssyni og
8. þór&i þorvarfessyni. um fósturmorb, þjófnafe, m. fl.
Af dómsástæfeum landsyfirréttarins, sem prentafear eru
í þjófeólfi, 10. árg., 145., 157. og 158. bls., sést, afe mál
þetta hefir verife höffeafe gegn Ingibjörgu Arnadóttur, vinnu-
konu á Breifeumýrarholti, Olafi Gíslasyni bónda samastafear.
hinni fyrnefndu fyrir fósturmorfe, efea barnsfæfeíngu í dul
og þjófnafe, en hinum sífearnefnda fyrir fósturmorfe, hlut-
tekníngu í dularfæfeíngu, og fyrir ymsan þjófnafe; Steinunni
Jónsdóttur, konu Olafs, fyrir sömu glæpi; þórunni Jóns-
dóttur, mófeur Ólafs, fyrir þjófnafearhylmíngu og afskipta-
leysi af Ingibjörgu Arnadóttur, sem vanfærri; Jóni Jóns-
syni á Ásgautsstöfeum fyrir þjófnafe, Jóni Jónssyni í
Smjördalakoti fyrir þjófnaö, Gesti Jónssyni á Syöra-Sýrlæk,
sem grunufeum um sama glæp, og þórfei þorvarfessyni í
Brattholti, einnig fyrir þjófnafe.
Um Ingibjörgu Árnadóttur var þafe sannafe, afe hún
vissi afe hún var barnshafandi og afe hún hafi alife barn afe-
faranótt hins 28. Septbr. 1857 mefe þeim atvikuin, afe eptir
afe hún kveldinu áöur var háttufe og sofnufe, vaknafei hún,
og fann afe hún var búin afe taka léttasóttina, reis upp í
rúminu og sagfei vife þau hjónin Olaf og Steinunni, hús-
bændur sína, sem voru vakandi, afe sér væri illt, en þegar
þau ekki gegndu þessu, nema hvafe Olafur sagfei: rjá, já,“
fór hún og klæddi sig í fötin, og gekk einsömul fram í
bæjardyr og ól þar meybarn, klippti í sundur naflastreng-
inn mefe skærum, sem hún haffei tekife mefe sér, en batt
ekki fyrir hann, tók þvínæst barnife, — sem hún upphaflega
skýrir frá hafi hljófeafe og stunife, en seinna, afe hún hvorki
hafi heyrt þafe draga andann né stynja, efea merkt líf mefe
því eptir fæfeínguna, en áfeur þó orfeife þess vör í mófeur-
lífi,— upp í fáng sér og bar þafe allsnakife út úr dyrunum