Ný félagsrit - 01.01.1861, Page 178
178
HÆSTARETTARDOMAR.
fram, aí> hann heffci hótaí) henni liörfcu aí> öhrum kosti.
þaí) var og sannaíi, ab hann hefíi veriö vakandi J>á er
Ingibjörg kenndi léttasóttarinnar, og virtist svo af svari
hans, því er aí> ofan er getiö, og öörum atvikum, ab hann
hafi vitab hvab um var aí> vera, og þó gjörbi hann ekkert
til aí> libsinna henni eöa aptra henni frá fyrirætlun hennar.
Abferb hans virtist því ab benda til þess, ab hann hefbi
verib henni samdóma í því, ab fyrirfara barninu; svo
þótti þab og líklegt, ab hann hefbi, ef ei upphaflega kveikt
þann þánka hjá henni ab fæba í dul og fyrirfara barninu,
þó öllu fremur styrkt en bælt þenna þánka hjá henni,
eptir ab hann var vaknabur. Hinn ákærbi var dæmdur
eptir grundvallarreglunni í laganna 6—6—11, smb. tilsk.
4. Oktbr. 1833, 26. og 27. gr., til 6 ára hegníngarvinnu.
Fyrir mikinn saubaþjófnab, og ymsan smáþjófnab, var
hinn ákærbi þar ab auki dæmdur eptir tilsk. 11. Apr.
1840, 1. og 6. gr. í 2 ára hegníngarvinnu.
Steinunn Jónsdóttir, kona Olafs, vissi ab vísu til þess,
ab mabur hennar byrlabi Ingibjörgu kamfórubrennivínib, í
því skyni ab fyrirfara fóstri hennar, en ekki var þab
álitib sannab, ab hún hefbi verib í rábum meb þeim; þetta
atribi málsins þótti því landsyfirréttinum ekki eiga ab baka
henni hegníngu, né heldur hitt, ab lmn eigi libsinnti íngi-
björgu, þareö hún kvabst eigi hafa hugsaö, ab hún mundi
fæba þá þegar. þar á móti var hún dæmd sek eptir
tilsk. 11. Apr. 1810, 25. gr. smb. 1. og 6. gr., fyrir hlut-
deild í þjófnabarverkum manns sín3, er þaö var sannab,
ab hún hefbi eggjab hann til nokkurra þeirra, svo og lib-
sinnt honum í framkvæmd þeirra, t. a. m. meb því, ab
halda fótunum á suinum slolnu kindunum meban hann
var ab skera þær.
þórunri Jónsdóttir þótti enn síbur en Steinunn geta