Ný félagsrit - 01.01.1861, Qupperneq 182
182
H.ESTAHKTT VRDOMAK.
hönd, aí) hún af þeirri ástæíu ekki gæti álitizt sem sá
kvennmatur, er vísvitandi hefifci fædt í dul, virbist þú mein-
íng sú um dráp fústursins, er liggur til grundvallar fyrir
ákvöríiuninni í laganna 6—6—8, þannig veikt vií) þaí),
a?) bamií, eptir áliti hlutaíieiganda Iæknis, ekki hefir
dregib andann og því ekki lifab útaf fyrir sig eptir aí)
þab fæddist, a?) hún ekki, eins og í landsyfirréttardóniinum
er álitií), getur or£ii) dæmd eptir þessu lagabobi, smbr.
7. gr.
þar á mdti hefir hún unnih til hegníngar bæbi meí)
því, ai) hún hefir eptir skipun húsbúnda síns vib haft
meial, sem ætla má ai» hún hafi haldib væri hæfilegt til ab
koma því til leiiar, a?) hún léti fústrinu, í þeim fasta til-
gángi ab koma þcssu til leiiar, og meb því, ab hún á
þeim tíma, þá er hún ekki hafbi neina vissu fyrir a&
aí) barnib ekki yrii lífga?) vií) meb réttum mebulum, fúr
svo meb þaí), a& sh'kt hlaut mei) öllu múti aí) veria úmögu-
Iegt: viriist mega ákveia liegníngu þá, sem hún hefir
unnii til fyrir þetta, eptir grundvallarreglum löggjafarinnar,
til betrunarhússvinnu um 6 ár, og er í því fúlgin hegníng
sú, er hún enn fremur hefii átt ai sæta eptir til8k. 11.
April 1840, 22. gr., fyrir þjúfnaiarhylmíngu þá, er hún
hefir gjört sig seka í.
þegar á þai er litii, hversu opt Jún Júnsson á As-
gautsstninm hefir verii mei í sauiastuldi, en þai er
nálega 20 sinnum, viriist hegníng sú, sem hann hefir til
unnii eptir 6. gr. tilskipunar þeirrar, er nú var nefnd,
smbr. tilsk. 24. Januar 1838, 4. og 5. gr., ekki eiga ai
vera minni en 2 X 27 vandarhögg, og á hann þar ai
auki ai vera háöur scrstaklegri gæzlu lögreglustjúrnar-
innar um 16 mánuii.
þúriur þorvarisson veriur ai dæmast fyrir þjúfa—