Ný félagsrit - 01.01.1861, Síða 183
HÆSTARETTARDOMAR-
183
hylmíngu fyrir abferS hans vibvíkjandi skdflu þeirri, sem
um er rædt í málinu, samkvæmt 22. gr. í optnefndri til-
skipun, og skal hegníngin eptir tilsk. 24. Jan. 1838, 4.
gr., vera 10 vandarhögg.
Gestur Jónsson er ab sönnu í dómsástæbum lands-
yfirrbttarins réttilega dæmdur sýkn af ákærum sóknara,
en í dómsályktun landsyflrréttarins er hérabsdómurinn
stabfestur, þar sem hann þó í lionum ab eins er dæmdur
sykn af frekari ákærum hins opinbera; verbur því ab
leibrétta dóm yfirréttarins ab þessu leyti.
Um hegníngu þá, er hinum, er ákærbir voru, er ákvebin
og um skababæturnar, ber ab stabfesta dóm landsyíirrétt-
arins, samkvæmt ástæbum þeim, sem í honum eru til-
greindar, og sem ekkert merkilegt þykir athugavert vib;
þó ber Jóni Jónssyni á Ásgautsstöbum ab svara skaba-
bótum þeim in solidum meb Olati Gíslasyni, sem hinn
síbarnefndi einn var dæmdur til ab lúka.
Ab síbustu ber ab ákveba, hve mikinn hluta málskostn-
abarins hvert um sig hinna ákærbu eigi ab greiba, í
hlutfalli vib stærb brota þeirra.
því dæmist rétt ab vera:
Gestur Jónsson á ab vera sýkn af ákærum sækj-
anda í máli þessu. þórbur þorvarbsson á ab hýbast
10 vandarhöggum. Jón Jónsson á Ásgautsstöbum ú
ab hýbast 2 X 27 vandarhöggum og vera hábur sér-
staklegri gæzlu lögreglustjórnarinnar um 16 mánubi.
Ingibjörg Árnadóttir á ab setjast í betrunarhússvinnu
um 6 ár. Um hegníngu þá, er hinir, er ákærbir voru,
eru dæmdir í, og um skababæturnar, á dómur lands-
yfirréttarins óraskabur ab standa, þó svo, ab Jón Jónsson
á Ásgautsstöbum greibi in solidum meb Ólafi Gíslasyni
bætnr þær, er hinn síbarnefndi var dæmdur til ab lúka.