Gangleri - 01.04.1870, Blaðsíða 1
fl. Afi{ 2. HEPTl- 1870.
UM BANKA.
í októbsrblaði rNorðanfara“ 1863, bls. 84 — 85,
var hrcift þeirri uppástungu, að vjcr íslendingar reynd-
nm að koma á fót iijá oss, lieizt innlendum, þjóðbanka.
Þar er og stungið upp á hvernig tiltækilegast mundi að
fá stofnun þessari á fót komið. Tar til tclur höfund-
urinn helzta ráð, að segja jarðabókasjóðnum upp ölluni
þeim sjóðum og fje, er nó sje á vöxtuin í honum, og
setja það allt í bankann íslenzka, sem grundvallar inn-
stæðu; og ætlar hann, að með slíkri innstæðu upphæð
mundi bankinn óhult mega gefa ót seðla upp á allt að
100,000 rd.; en veð bankans skyldi vera allar þjóð-
eignir í landinu.
Pað sem sjer í lagi virðist hafa knóð höfundinn
til að hreifa uppástungu þessari er peningaskorturinn hjá
oss; og er uppástungan í sjálfri sjer að vísu góð í aðai-
efninu, og efalaust hin tiltækilegasta til að bæta ór
skorti þessum og margri deyfð, er af honurn leiðir.
Pótl liðin sjeu nó full 6 ár síðan höfundurinn
hreifði þessu umvarðandi málefni, og peningaþröngin hafi
jafnan larið mjög í vöxt ár eptir ár, og allir fái æ til-
finnanlegar að reyna allt hið illa, er af henni leiðir,
hefir engin rödd í líka stefnu látið til sín heyra allan
þennan tíma. Málefnið er þó f sannleika þess vert, að